Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Blaðsíða 40
Tafla 3 – Tengsl milli trúar á eigin getu til að ráða við viðfangsefnið og
viðhorfa til faglegrar þekkingar og hagnýtrar kunnáttu.
Hefur trú þín á eigin getu til að ráða Hefur þú öðlast Hefur þú kynnst
við viðfangsefnið aukist í náminu í KHÍ? faglega þekkingu … hagnýtum aðf.
Að takast á við agavandamál í bekk 0,47** 0,33*
Að takast á við kennslu í bekk 0,64** 0,31*
þar sem er mikil getublöndun
Að takast á við erfiðleika sem tengjast 0,58** 0,35**
einstökum nemendum
Að vera í samstarfi við foreldra 0,58** 0,46*
Að vera ákveðin/n í samskiptum við bekkinn, 0,56** 0,44**
t.d. ná athygli allra
** p<0,001, * p<0,01
Fylgnin er í öllum tilvikum marktæk, en samband frumbreytu er sterkara við svör við
spurningu um faglega þekkingu í öllum tilvikum.
Í spurningalistanum var spurt um hvað helst hefði stutt þátttakendur við að ná
tökum á hverju þeirra fimm viðfangsefna sem tilgreind voru. Gefnir voru upp
ákveðnir svarmöguleikar sem voru valdir í samstarfi við stuðningshóp (sjá kafla um
aðferðir). Þátttakendur voru beðnir um að merkja við fjögur atriði í mesta lagi. Í töflu
2 má sjá fjögur algengustu svör fyrir hvert viðfangsefni og hve mörg prósent nema
merkja við þau:
Tafla 4 – Hvað hefur stutt nemann í að ná tökum á viðfangsefninu?
I. Agi og stjórnun II. Skipulag III. Vandamál IV. Foreldra V. Persónuleg
kennslu – mikil einstök börn samstarf viðfangsefni t.d.
getublöndun vera ákveðin/n
Eigin reynsla í Samskipti við Eigin reynsla Samskipti við Eigin reynsla í
vettvangsnámi viðtökukennara í vettvangsnámi viðtökukennara vettvangsnámi
83% 58% 53% 51% 85%
Samskipti við Eigin reynsla í Einstök námskeið Persónulegar Samskipti við
viðtökukennara vettvangsnámi í KHÍ pælingar viðtökukennara
79% 49% 50% 50% 74%
Persónulegar Einstök námskeið Samskipti við Reynslubanki Persónulegar
pælingar í KHÍ viðtökukennara annarra pælingar
53% 44% 44% 36% 50%
Reynslubanki Reynslubanki Verkefnavinna Eigin reynsla Einstök námskeið
annarra annarra 32% í vettvangsnámi /stuðn. samnem
39% 39% 24% 31%
H V E R N I G S T Y Ð U R K E N N A R A H Á S K Ó L I Í S L A N D S V I Ð S T A R F S H Æ F N I K E N N A R A N E M A ?
40