Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Qupperneq 57

Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Qupperneq 57
sviðið sést að gerð skólanámskrár er margþætt viðfangsefni sem tekur bæði til inn- taks og samskipta starfsmanna. Skólanámskrá er ætlað að stuðla að umbótum í skólum og því er skólaþróun hluti af gerð hennar. Markviss forysta stjórnanda, sem hefur sameiginlega framtíðarsýn starfsmanna að leiðarljósi ásamt þátttöku þeirra í ákvörðunum og áætlunum, er lykilatriði svo vel takist til. Skipulagt mat á skóla- námskrá og starfi skóla í heild og starfsþróun sem felur í sér nám fyrir alla starfs- menn hefur einnig afgerandi áhrif. Huga þarf vandlega að þáttum sem stuðla að starfsánægju starfsmanna og leiða til samábyrgðar. Skólaþróun er því órjúfanlegur hluti af námskrárgerð í leikskóla ef hún á að vera virkt hreyfiafl leikskólastarfsins. RANNSÓKNARAÐFERÐ Eins og fram kemur í inngangi greinarinnar voru í rannsókninni lagðar fram fjórar rannsóknarspurningar. Hvaða merkingu leggur starfsfólk leikskóla í hugtakið skóla- námskrá? Hvaða leiðir fer starfsfólk til að sameinast um inntak skólanámskrár? Hvernig verður skólanámskrá virk í leikskólastarfi? Hvernig birtast styrkleikar og veikleikar við gerð skólanámskrár og framkvæmd hennar? Til að leita svara við þeim var notuð eigindleg rannsóknaraðferð en hún er að mati Punch (1998) besta leiðin til að ná fram sjónarmiðum þátttakenda, skilgreiningu og skilningi þeirra á aðstæðum, hlutum og atburðum. En rannsóknarsniðið kallast tilviksrannsókn (case-study). Rannsóknin fór fram í einum leikskóla og voru þátt- takendur allir starfsmenn hans sem vinna með börnunum auk leikskólastjóra. Við gagnaöflun voru tekin viðtöl við rýnihópa og þátttakendur, gerð var vettvangs- athugun, skráðum gögnum leikskólans, sem tengjast viðfangefninu, var safnað og rannsakandi skráði dagbók. Þegar rannsóknin fór fram voru rúmlega tvö ár liðin frá því að starfsmenn leik- skólans hófu vinnu við skólanámskrá leikskólans. Í upphafi rannsóknar voru því settir saman rýnihópar (focus groups) starfsmanna í þeim tilgangi að rifja upp og ræða um námskrárgerðina og framkvæmd hennar í leikskólanum. Einstaklingsviðtöl voru tekin við leikskólastjóra, aðstoðarleikskólastjóra, deildar- stjóra, leikskólakennara, þroskaþjálfa og leiðbeinendur leikskólans. Viðtalsformið sem stuðst var við flokkast undir hálfopið viðtal (semi-structured interview) og var spurningaramminn byggður á rannsóknarspurningunum fjórum sem settar eru fram til að ná fram markmiði rannsóknarinnar. Hálfopið viðtal er hvorki opið samtal né skipulagður spurningalisti. Því er stýrt samkvæmt viðtalstækni sem beinist að ákveðnum þemum og gefa tilefni til spurninga (Kvale, 1996). Vettvangsathuganir voru gerðar við mismunandi aðstæður á skipulögðu og frjálsu starfi í leikskólanum. Áhersla var lögð á að athuga hvernig skólanámskráin endur- speglast í starfinu og hvernig starfsmenn fylgja eftir þeim áherslum og meginreglum sem þeir segjast vinna eftir. Skriflegum gögnum leikskólans var safnað. Annars vegar voru gögn, sem viðkoma námskrárgerðinni, í formi minnisblaða leikskólastjóra og fundargerða frá starfs- I N G V E L D U R H R Ö N N B J Ö R N S D Ó T T I R 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.