Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Page 71

Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Page 71
Uppe ld i og menn tun K R I S T Í N L O F T S D Ó T T I R 14. árgangur 1 . he f t i , 2005 Menntaðar og villtar þjóðir: Afríka í texta íslenskra námsbóka Margar rannsóknir hafa sýnt fram á hvernig sjálfsmyndir einstaklinga og hópa verða til í samhengi hugmynda um annað fólk. Fræðimenn hafa í því sambandi bent á að ímyndir geta viðhaldið ákveðnum formum félagslegs minnis með því að endurskapa það í tíma og rúmi. Afríka hefur meðal annars löngum verið skilgreind á Vesturlöndum sem hefðbundin, án sögu og oft tengd við gildi sem hafa neikvæða merkingu í hugum Evrópubúa, svo sem stjórnleysi, vanþróun og villimennsku. Hér fjalla ég um greiningu mína á íslenskum námsbókum sem leggur sérstaka áherslu á framsetningu efnis námsbóka um Afríku. Ég beini einkum athygli að aðferðafræðilegum þáttum verkefnisins og vandamálum sem komu upp þó ég komi jafn- framt inn á nokkrar niðurstöður. Með slíkri áherslu vonast ég til að þessi grein sé framlag til áframhaldandi umræðna um hvernig nálgast megi námsbækur fræðilega, hvað beri að hafa í huga við rannsóknir á þeim, sem og að undirstrika mikilvægi þess að skoða á gagnrýninn og uppbyggjandi hátt það efni sem notað er við kennslu í grunnskólum landsins. INNGANGUR Í bókinni Stutt Landafræði handa byrjendum eftir Þóru Friðriksson sem gefin var út árið 1897 segir: Loksins ber að nefna villiþjóðirnar, sem búa í öllum heimsálfum, nema Evrópu. Þær lifa á dýraveiðum og fiskiveiðum, eru heiðnar og trúa á steina, dýr o.s.frv. Þær eru opt grimmar, og jafnvel má finna mannætur meðal þeirra (leturbreyting í upphaflegum texta, bls. 34). Þessi texti Þóru endurspeglar að mörgu leyti vel viðhorf Evrópubúa við upphaf 20. aldar til fjölbreytni samfélaga og þau þjóðhverfu viðhorf sem aðgreindu „okkur“ og „hina.“ Áhersla á grimmd hinna, sem og afmörkun þeirra sem hluti af einum hóp – hér nefndar villiþjóðir – má finna í ólíkum heimildum frá þessum tíma, kenningum fræðimanna, skáldsögum og tímaritum. Næsta setning á eftir vísar óbeint til munar á villimönnum og menntuðum þjóðum með orðunum; „[a]llar menntaðar þjóðir hafa sett sér lög og myndað reglubundin ríki.“ Hún minnir á hvernig „hinir“ hafa oft 71
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.