Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Side 82

Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Side 82
Mynd 3 sýnir sömu upplýsingar greindar nánar eftir tímabilum. Tíundi áratugur- inn var tekinn fyrir sérstaklega vegna þess að það gefur tækifæri til að skoða áherslubreytingar í umfjöllun á síðustu árum. Hér ber að hafa í huga að hluti bókanna ber ekki ártal. Þó var hægt að meta frá hvaða tíma flestar bókanna voru og aðeins 6 bækur (af þeim 87 sem voru settar í SPSS) eða innan við 5% bókanna var ekki hægt að flokka með þeim hætti. Á þessari mynd kemur fram að mun algeng- ara virðist í eldri bókum að vísa til menningarsamfélaga utan Vesturlanda. Þetta vekur nokkra furðu í ljósi aukinnar samtengingar heimsins og áherslu á hnatt- væddan veruleika, en þó má benda á að hér kemur ekki fram magn eða gæði um- fjöllunar. Það er forvitnilegt að á tíunda áratugnum virðist hlutfallsleg umfjöllun um Afríku aukast töluvert. Mynd 3 – Tíðni tilvísunar til ákveðinna svæða skipt niður eftir tímabilum Í hvaða námsbókum birtist umfjöllun sem snýr að menningarsvæðum sem hafa sögulega séð verið skilgreind sem framandi af Vesturlandabúum? Eins og sjá má á mynd 4 er umfjöllunin um þessi land- og menningarsvæði aðallega í landafræðibók- um, sem er nokkuð áhugavert í sjálfu sér. Af öllum bókum sem vísa til fólks í Afríku eru 39% landafræðibækur, en hlutfallið er enn hærra hvað varðar önnur menningar- svæði. Sérstaka athygli vekur hversu mismunandi dreifing er milli ólíkra náms- greina. Þrátt fyrir að afmörkun námsgreina á grunnskólastigi hafi verið nokkuð breytileg eins og fyrr var minnst á, er engu að síður forvitnilegt að umfjöllun um svæði utan Evrópu eigi sér aðallega stað í bókum merktum landafræði því það hlýtur að móta nálgun bókanna að einhverju leyti. Hér ber að hafa í huga að þessi mynd endurspeglar ekki hvers konar umfjöllun er í ákveðnum námsgreinum. Eins og komið verður betur inn á síðar einskorðast til dæmis umfjöllun um Afríku í sögubókum að mestu við eitt ákveðið land. M E N N T A Ð A R O G V I L L T A R Þ J Ó Ð I R : 82 Land- og menningarsvæði 0,6 0,5 0,4 0,3 0,2 0,1 0 Afríka Asía Grænland Eyjaálfa Frumb. N- Frumb. S- Frumb. Ameríku Ameríku Ástralíu Fyrir 1900 1901–1950 1951–1990 1991–2000 55 % 24 % 18 % 43 % 21 % 11 % 19 % 15 % 21 % 11 % 10 % 40 % 12 % 2% 10 % 30 % 21 % 6% 14 % 30 % 18 % 3% 10 % 40 % 12 % 2% 5% H lu tfa ll 45 %
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.