Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Síða 134

Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Síða 134
Ég fellst þó á að sá vöxtur sem hefur átt sér stað undafarin 5–6 ár hefur verið mikill og jafnvel farið fram úr því sem ég hafði áður spáð. Þess vegna nota ég aðeins önnur gögn en ég hef gert áður. Hingað til hef ég aðeins tekið með í reikninginn þá sem eru í háskólum á Íslandi, en látið íslenska stúdenta erlendis liggja á milli hluta. Nú tek ég saman bæði þá sem skráðir eru í háskólanám erlendis og þá sem eru í háskólum á Íslandi. Ég tel að með þessu móti megi betur skilja ákveðnar hræringar hér innan- lands sem ekki væru alveg ljósar ef stúdentar erlendis væru ekki teknir með. Gögn um þetta eru birt í mynd 1. Mynd 1 – Hlutfall háskólanemenda miðað við stærð árganga 1911–2010 Mynd 1. Þykka línan sýnir samanlagðan fjölda stúdenta sem skráðir eru í háskóla á Íslandi og þeirra sem skráðir eru í háskólanám erlendis (samkvæmt gögnum Hagstofunnar frá LÍN), sem hlutfall af meðalstórum árgangi (400% samsvara fjórum árgöngum). Með því að sýna gögnin svona er tekið til- lit til fólksfjölgunar að nokkru leyti. Ekki er til mikið af gögnum frá fyrri hluta síðustu aldar um nem- endur erlendis og þar hef ég getið í eyðurnar. Til eru gögn um námsmenn erlendis frá árinu 1966 og til þessa dags og fyrir nokkur ár á stangli fyrir þennan tíma. Gögn fyrir önnur ár eru fengin með brúun (interpolation) þeirra talna sem til eru. Tvær línur eru felldar að þessum gögnum. Punktalínan sýnir veldisfall sem fellt er að þessari línu og lýsir nálægt 4,5% meðalvexti á því tæplega 100 ára tíma- bili sem gögnin ná yfir. Þessi lína staðfestir að gögnunum megi í öllum aðalatriðum lýsa með veldis- falli. Óbrotna línan er veldisfall sem fellt er að gögnunum á tímabilinu 1911–1970. Myndin sýnir að fyrir utan frávik gagnanna frá línunni í örfá ár upp úr 1990 fjölgar stúdentum nokkurn veginn eins og spá byggð á árunum 1911–1970 segir til um. Það er eins og gögnin elti veldisfallið. Þetta undir- strikar stöðugleika þróunarinnar. Til þess að sýna þá reglu sem er í útþenslu háskólakerfisins hef ég sett inn á myndina línu sem felld er að gögnunum frá 1911–1970 (með stúdentum erlendis inni í mynd- inni). Þá sést að þessi lína spáir fyrir um vöxtinn í kerfinu í grófum dráttum næstu 35 árin, það er árin 1970–2005. Við vitum að þetta er svo. Þetta þýðir að spá sem byggð er á gögnum frá 1911–1970, sem er tímabil sem hefur allt önnur einkenni en sá tími sem við lifum nú, dugar samt til þess að spá fyrir um þróunina fram á þessa öld. Að V I Ð H O R F 134
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.