Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Síða 144

Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Síða 144
eða 64%. Hæst var hlutfall nemenda með stúdentspróf í Viðskiptaháskólanum á Bif- röst (99%) og í Háskóla Íslands (96%). Fjölgun nemenda í Háskólanum á Akureyri undanfarin ár hefur m.a. byggst á breiðri inntöku nemenda með ólíkan námsferil. Breið inntaka af þessu tagi býður þeirri hættu heim að erfitt verði að gera venju- bundnar akademískar kröfur til nemenda nema það bitni á námsgengi þeirra í skól- anum. Tiltölulega hátt hlutfall nemenda án stúdentsprófs í Kennaraháskólanum (23%) skýrist af því að skólinn hefur á undanförnum árum beitt sérstöku stigamati við val á nemendum í skólann þar sem ýmsir þættir aðrir en stúdentspróf hafa gefið stig. Loks sýnir mynd 1 skilvirkni nemenda og þar var einnig mikil munur á háskól- unum. Mest var skilvirknin í Listaháskóla Íslands, en þar skiluðu 94% nemenda full- um námsafköstum á skólaárinu. Þetta kemur ekki á óvart, þar sem mest samkeppni er um nám í þessum skóla og lægst inntökuhlutfall. Lægst var skilvirkni nemenda í Kennaraháskólanum (55%) og næst lægst í Háskóla Íslands (65%). Lítil skilvirkni í Kennaraháskólanum skýrist að hluta af því að skólinn hefur lagt mikla áherslu á fjar- nám undanfarin ár, en vel er þekkt að fjarnámsnemendur fara að jafnaði hægar og skila minni afköstum í námi en aðrir nemendur. Lítil skilvirkni nemenda í Háskóla Íslands vekur athygli. Ástæðuna má að hluta rekja til hins háa inntökuhlutfalls og breiða námsmannahóps Háskólans. Einnig er hugsanlegt að lakari skilvirkni í HÍ endurspegli að einhverju leyti meiri námskröfur í HÍ en öðrum háskólum á Íslandi. Almennt má segja að nemenda- og námstengd gæði samkvæmt gæðavísunum séu mest í Listaháskólanum og Viðskiptaháskólanum á Bifröst, en minnst í Háskólanum á Akureyri. Mynd 2 – Starfsmannatengdir gæðavísar í íslenskum háskólum Mynd 2 sýnir starfsmannatengda gæðavísa skólanna. Hið háa hlutfall prófessora í Listaháskólanum vekur sérstaka athygli, sér í lagi þegar haft er í huga að skólinn er með eitt lægsta hlutfall kennara með doktorsmenntun og næstlægstu fræðilegu rit- G Æ Ð A V A N D I Í S L E N S K R A H Á S K Ó L A 144 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0 Prófessorar (%) Kennarar með doktorspróf (%) Umsóknir í Vísindasjóð er fengu styrk (%) 2002–2003 Kennarar með ritsmíðar á alþjóðlega viðurkenndum vettvangi (%) H.Í. K.H.Í. H.A. T.H.Í. L.H.Í. H.R. V.H.B.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.