Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Page 17

Morgunn - 01.12.1932, Page 17
M 0 R G U N N 143 kenningar né vísindi lærðu mannanna virtust aðhyllast sem sannindi. Nú þykist eg- vita, að í huga einhvers muni vakna þessi spurning: Ætlar nú presturinn að fara að telja okk- ur trú um að allar þjóðsögurnar séu sannar. Á nú aftur að fara að vekja upp trú á drauga, afturgöngur, uppvakn- inga og þess háttar fénað? Er það skoðun fyrirlesarans, að við eigum að taka sem heilagan sannleika alt, sem afi og amma kunnu um Móra, Skottur, Skálabrand eða hvað þeir nú heita þessir höfðingjar, sem gerðu krakkana svo myrkfælna, að þau gengu á glóðum milli búrs og baðstofu. Nei, verið alveg róleg. En hafið í huga máltækið gamla: „Öllu að trúa er ekki gott, en engu hálfu verra“. Eg mintist á það í upphafi erindis míns, að margar þjóð- sögur mundu vera orðnar til vegna athugunarleysis og ógagnrýni, vegna misskilnings, fáfræði og trúgirni, þann- ig að hugmyndir fólksins gerðu oft og tíðum alt annað úr atburðinum en í raun og veru var ástæða til. Er: eg sýndi líka fram á, að saga, sem virðist ósönn, getur geymt í sér sannleikskjarna. Og þegar nú koma fram hugmyndir í þjóðsögunum, sem ekki verða leiddar út af trúarhug- myndunum eða vísindaskoðunum þessa tíma, sem uin er að ræða, þá fer að verða ærin ástæða til þess að spyria, hvort þessar hugmyndir séu ekki sprottnar af reynsla — af sönnum atburðjm. Vitaskuld þarf ekki svo að vera; mér dettur ekki í hug að segja, að alt byggist á sannindum, sem fer í bág við rikjandi trúarhugmyndir eða fræðslu skólanna. En þegar það styðst við niðurstöður vísindalegra rannsókna á sálrænum efnum, þá þykir mér sennilegast, að það sé komið inn í huga þjóðarinnar á svipaðan hátt og önnur vitneskja um annað líf. Þjóðsögurnar virðast því geyma vúnningar um tilraunir dáinna manna til að sanna til- veru sína og ná sambandi við þá sem lifa, og þær eru tilraunir alþýðunnar til þess að skilja dulræna reynslu sína. Auðvitað eru sannindin ofin innan í alls konar ýkjur,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.