Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Page 26

Morgunn - 01.12.1932, Page 26
152 MORÖUNN mikinn tíma til að hugsa, en eg fann mikið til þessar fáu sekúndur. Eg fann, þegar eg kom aftur til Sumarlands- ins, að eg var hlaðinn einhverju — einhverjum dásamleg- um mætti. Eins og eg gæti stöðvað fljót, flutt fjöll úr stað; og eg er svo dásamlega glaður“. Hvað sem þér annars segið við þessari frásögn, mundi hver faðir og hver móðir ekki vera ánægð, ef þau vissu soninn, sem þau grétu og hörmuðu, hafa fengið slíkt hlut- skifti eftir bústaðaskiftin, sem olli þeim svo mikilla rauna? Eg er sannfærður um, að slík reynsla bíður margra góðra manna og kvenna, sem af vorri jörð flytjast, en eg vil ekki þrengja að yður mínum skoðunum á þessum efnum. Guð hefir ekki sent mig til þess, því að eg minnist hinna viturlegu orða Páls postula, sem segist ekki vilja drotna yfir trú safnaða sinna, en vilja vera samverkamaður að gleði þeirra, og það er einmitt þetta, sem mig langar til að vera: samverkamaður Guðs að gleði yðar, og þess- vegna skoða eg það heilaga skyldu mína, að þegja ekki yfir neinu því, sem vakið hefir trúargleði mína og flutt mér Ijós og yl. Niðurlagsorð mín í þessari kvöldguðsþjónustu á Allra sálna messu eru þessi: markmið kærleikans, sem stjórn- ar heiminum, er endurlausn alls, sem lifir. Hver sá, sem finnur neista kærleikans loga í sálu sinni, getur orðið samstarfsmaður Hins Hæsta að þessari allsherjarendur- lausn. Hver sá, sem af kæiieikshvöt sendir bænir sínar fyrir öðrum, lífs eða liðinna, til föður ljósanna, hann er stríðsmaður Krists og meðlimur hinnar stríðandi kirkju hans á jörðinni. Kærleikur Guðs er sí-starfandi að þess- ari allsherjarendurlausn, og hann æskir samstarfs mann- anna í kærleiksþjónustu og fyrirbæn. í hvert sinn, sem hið góða vinnur fullkominn sigur í einhverri sál, bætist hún við í samfélag heilagra, hina biðjandi kirkju Krists, sem sá texti Opinberunarbókarinnar, er eg las yður í upp- hafi orða minna, segir frá. I>ar staðnæmist hinn mikli
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.