Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Qupperneq 37

Morgunn - 01.12.1932, Qupperneq 37
MOEGUNN 163 ast af nýju, fyrst fremur hikandi, en þá urðu hreyfing- arnar smátt og smátt ákveðnari og sterkari. Nafn var stafað — skírnarnafn og ættarnafn. Enginn hinna fund- armannanna kannaðist við það. Eg kannaðist við það, en lét þess ekki getið. Mér kom alls ekki til hugar, að þessu væru til mín beint, því að eini maðurinn, sem eg þekti með því nafni, var enn á jörðunni, að því er eg bezt vissi, og eg var ekki í neinum efa um það, að væri hann dáinn, þá hlyti eg að hafa frétt það. Svo að eg sagði ekkert. Aftur var nafnið stafað, og nú var mikill kraftur á borðinu. Fundarkonan, sem eg hefi nefnt Mrs. C., sagði þá við mig: ,,Mrs. Leonard; það kemur fyrir að eg verð skygn, eða að eg ,,finn“ hitt og annað, og því er þrýst fast inn í mig, að þessi gestur þekki yður og vilji fá að tala við yður“. „Jæja“, sagði eg. „Eg þekki mann, sem heitir þessu nafni. Þetta er nafnið á frænda mínum, en eg er alveg sannfærð um, að hann sé lifandi og heilbrigður; annars hefði eg frétt af honum. Eg veit það, að hann getur það ekki verið“. Um leið og eg slepti orðinu lyftist borðið hátt upp, og bókstaflega lamdi fram þessa stöfun: „Jú — eg er hann —- eg er frændi þinn — og eg fór yfir um skyndi- iega“. Og aftur kom bæði skírnarnafnið og ættarnafnið. Enn gat eg ekki trúað þessu, og eg spurði hann, hvað húsið hans héti. Það var í tveggja eða þriggja hundrað mílna fjarlægð, og enginn fundarmanna hafði neina vit- neskju um það. Nafnið á húsinu var stafað rétt. Mrs. C. tók aftur til máls: „Eg sé þennan gest svo greinilega. Hann stendur rétt fyrir aftan yður, Mrs. Leonard. Eg ætla að lýsa honum fyrir yður“. Hún gerði það nákvæmlega, og lýsingin var ágæt. Hún gat ekki átt við nema mjög fáa menn, því að útlit hans var mjög óvenjulegt. Eg fann þá, að þetta hlyti að vera hann, og sagði honum, að það gleddi mig, að hann 11*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.