Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Side 38

Morgunn - 01.12.1932, Side 38
164 M O R G U N N hefði komið til mín, því að mér og móður minni hafði þótt mjög vænt um hann; ef það átti við nokkurn mann, að hann væri óvenjulega góður og ástúðlegur, þá átti það við hann. Hann fór þá að færa mér vitneskju um yngsta son sinn, vitneskju, sem virtist með öllu ótrúleg. Hann sagði, að sonur sinn væri í varðhaldi í Þýzkalandi. I>etta stóð alls ekki heima við neitt, sem eg vissi um nýlegar fyrir- ætlanir og ferðalög fjölskyldunnar. Mér var þetta enn meiri ráðgáta. Hann bað mig þá að skrifa konunni sinni og segja henni, að hann hefði gert vart við sig, og sagði, að hún mundi staðfesta allt, sem hann hefði sagt. Eg lof' aði að gera það. Okkur fundarmönnunum þótti afar mikilsvert um þetta alt, sem hann hafði sagt okkur. Við skrifuðum það alt tafarlaust, meðan það var nýtt í hugum okkar, og við skrifuðum öll undir það og dagsettum það. I>egar eg kom heirn, las eg manninum mínum þessar staðhæfingar. Hann sagðist ekki geta hugsað sér, að frændi minn væri farinn yfir um; væri svo, hlyti eg að hafa frétt það frá ein- hverjum skyldmennum mínum; og áreiðanlega mundi kon- an hans hafa gert mér viðvart um það. Eg fór þá að hdgsa um, að eg hefði lofað að skrifa konunni hans og ægja henni, að frændi minn hefði talað við mig. Eg vissi ekki, hvernig eg ætti að orða þetta bréf. Eins og maðurinn minn sagði, gat eg ekki skrifað henni og sagt: „gerðu svo vel að segja mér, hvort frændi minn er dáinn“. Svo að eg skrifaði henni blátt áfram, sagðist ekki hafa frétt neitt frá henni nokkurar vikur, og mig langaði sérstaklega til að vita, hvort alt væri í góðu lagi heima hjá henni. ICon- an skrifaði mér aftur og sagði, að sér þætti fyrir því, að hún hefði ekki skrifað mér fyr, en frændi minn hefði andast mjög snögglega fyrir þremur vikum, og að hún hefði skyndilega orðið að fara að sinna miklum störfum. Hún sagði mér líka, að frændi minn hefði haft miklar áhyggjur út af því, að það hefði viljað svo til, að yngsti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.