Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Page 43

Morgunn - 01.12.1932, Page 43
M O R G U N N 169 viskusöni, og eg trúi því ekki, að þú mundir fara í al- vöru að fást við slíkt, ef þú tryðir því ekki, að það væri sannleikur“. ,,Eg hélt að þú mundir vita það, að eg mundi ekki fara að eiga við það með þessum hætti, ef eg hefði ekki fengið sannanir fyrir því, að það sé sannleikur“, svar- aði eg. „Heldur þú að nokkur framliðinn maður getí kom- ið aftur?“ spurði hann. ,,Já“, sagði eg, „allir, sem vilja það, geta það, ef einhver er á jörðunni, sem líka vill komast í samband“. Því svaraði hann svo: „Jæja, þegar eg fer yfir um, eins og þú kallar það, þá ætla eg að koma aftur til þín“. Hann bað mig að skýra fyrir sér eitt eða tvö atriði viðvíkjandi sambandinu, og eg sagði honum, hvernig hann gæti sent skeyti með borði, eða sýnt sig miðli, svo að miðillinn gæti lýst honum, eða reynt að hugsa um eitthvað, sem sannfærði mig um, að það væri hann. Hann sagði: „Gott og vel; eg ætla að gera þetta, þeg- ar eg fer yfir um, en eg er nú sæmilega frískur sem stendur" Eg sagði honum alt um málið, sem eg gat, og hon- um þótti meira og meira um þetta vert og lagði fyrir mig óteljandi spurningar. Þá sagði hann alt í einu: ,,Eg skal segja þér — eg hefi heyrt rödd, rödd utan við mig, nokkurum sinnum fáeinar síðustu vikurnar". ,,Ó“, sagði eg, „hvað þetta er skemtilegt! Hvað segir röddin? “ „Deyja 15. janúar“, sagði hann. „Röddin segir aldrei neitt annað, en altaf þetta: „Deyja 15. janúar“. Eg veit ekki, við hvers dauða er átt. Ef til vill er átt við bölvaðan keisarakarlinn“. Eg sá aldrei föður minn aftur í holdinu. Hann dó að morgni þess 15. janúar, að eins tveim vikum eftir að hann hafði sagt mér þetta. Eg veit ekki, hvers vegna_
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.