Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Side 75

Morgunn - 01.06.1935, Side 75
MORGUNN 69 leituðu læknishjálpar hans hefðu trú á því, að hann væri þess megnugur að lækna þá. Guðspekingar og spíritistar ættu að kunna að meta gildl trúcirinnar. En með orðinu »trú« á eg ekki við neina kreddutrú, heldur traust, von- gleði, bjartsýni, — ákveðið lifsviðhorf, sem felur í sér fræ undraverðra möguleika. Eg hefi nú talið upp ýmislegt, sem guðspeki og spíritisma er sameiginlegt. En það, sem mestu máli skiftir, er í stuttu máli þetta: Báðar þessar stefnur fá mönnum í hendur viðfangsefni, sem eru hugs- andi mönnum samboðin, og svala þar af leiðandi þörfum og þrám slíkra manna. Því miður er það alt of satt, sem sagt hefir verið um trúarbrögðin, og þar á meðal kristin- dóminn, að m. k. eins og farið er með þau, að þau næst- um því svelta sannleiksþrá og þekkingarlöngun manna. bau fullnægja ekki hinu hugræna eðli manna, en þetta hugræna eðli gerir vitanlega sínar kröfur, — kröfur, sem eg vil segja að sé, frá vissu sjónarmiði, glæpsamlegt að íýrirlíta, að ég nú ekki tali um það, þegar lilið er á það sem eitthvað syndsamlegt, eitthvað í ætt við myrkrahöfð- ingjann! Þetta hugræna eðli gerir kröfur til þess, að eitt- hvert vit og samhengi sé í því, sem sagt er, hvort sem það er í ræðu eða riti. Það gerir ennfremur kröfu til þess að skilja lífið og tilveruna, og getur þessvegna stund- um verið óþægilega spurult. Báðar þessar stefnur, guð- speki og spíritismi, gera að minsta kosti tilraunir til að svala þessu hugræna eðli, sem flestir menn eru fæddir með, enda þótt það sé einkennilega fjarri því að vera nokkuð að ráði uppivöðslusamt eða óstýrilátt hjá mörgum. Þess misskilnings verður oft vart hjá blindtrúuðum bókstafsmönnum, að hið hugræna eðli mannsins sé í eðli sinu óvinveitt tilfinningaeðlinu og innilegu trúarþeli. Hér er um mikinn og háskalegan misskilning að ræða. Vits- munaeðlið fer aðeins aðra leið en tilfinningarnar og krefst annarar nieðferðar og starfsaðferða. Fátt er þýðingarmeira fyrir alhliða þroska sálarlifsins, en að mönnum takist að láta þessa tvo eðlisþætti starfa sem mest saman, en leyfi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.