Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 11
MORGUNN 137 sem geti leiðbeint sóknarbörnum sínum um það, hvernig bezt sé að sinna þessu máli, sem ofið er ýmsum hættum og erfiðleikum, og að sá prestur sjái um, að í sambandi við kirkju hans sé sjáari (skygn maður), karl eða kona, sem sé starfinu fyllilega vaxinn og verndaður fyrir bar- áttu og ofraunum umheimsins. Enskir prestar hafa gert enn meira. Þeir hafa sumir, eftir áeggjan biskupsins í London, stofnað til dularlækninga í sambandi við guðsþjónustur sínar. Mér er ekki mikið kunnugt um árangurinn af þeim, enda er stutt siðan er þessar tilraunír byrjuðu. En einn presturinn hefir i einu af Lundúna-blöðunum skýrt frá fyrstu guðsþjónustunni, sem haldin var í sambandi við slíka tilraun í einni kirkj- unni. Hann segir að öll athöfnin hafi farið fram með mestu stillingu, og engrar trúaræsingar hafa orðið vart. Því næst segist honum svo frá: »Ekki var skýrt frá né óskað eftir neinum augnabliks lækningum, en mánuði síðar voru sjúklingarnir spurðir, hvort þeir hefðu frá nokkuru að skýra. Frásagnir þeirra hafa verið vandlega rannsakaðar, og vér höfum komist að raun um að sextíu af hundrað segja frá ákveðnum líkam- legum bata. Sykursýki hafði læknast, sjónin er betri, liða- bólga hafði horfið. Höfuðverkur og kvef hafði læknast. Mörgum af þeim, er þjáðust af því, sem venjulega er kallað taugaveiklun, hafði verið hjálpað. »Ein kona í minni sókn hafði varla getað sofið um þrjú ár; nú sofnar hún samstundis, þegar hún fer í rúmið, og vaknar ekki fyr en klukkan sjö morguninn eftir, Önnur kona i mínum söfnuðl — roskin frú — hafði ekkert getað notað hendurnar um þrjú ár; nú prjónar hún. »Drengur, sem var andlegur aumingi og hafði aldrei getað gert neitt fyrir sjálfan sig.klæddi sig sjálf ur og kom ofan til morg- unverðar morguninn eftir fyrstu lækninga guðsþjónustuna. »Fyrir þeim af oss, sem hafa séð þetta, er það ekki leng- ur neitt trúaratriði heldur þekking, að guð er að starfa með þessum hætti. Og hvers vegna ættum vér að furða oss á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.