Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 71

Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 71
M 0 11 G U N N 197 Sambanö við annan heim. Á fundi, sem haldinn var i sumar í London til þess að lýsa yfir samvinnu hins nýja prestafélags, sem frá er skýrt í erindinu, sem þetta hefti byrjar á, og nokkurs hluta spíri- tistanna, var presturinn G. Maurice Elliott einn ræðumanna. Hann talaði um 3. samkomulagsatriðið: »Vér trúum því að til þess sé ætlast, að vér leitum huggunar, fræðslu og leiðsagnar með sambandi við þá, sem eru á öðrum tilveru- stigum«. Hér fara á eftir meginkaflar úr ræðu hans. í augum sumra manna er þetta mjög hversdagsleg yfirlýsing. Þetta er hversdagslegt í augum þeirra, sem vita, að frá elztu tímum hafa menn fengið slíka hjálp frá verum á öðrum tilverustigum. Til dæmis er það, að á blóma- öld Grikkja varð sú þjóð mikil af því að hún fékk hjálp frá öðrum heimi gegnum sérstaklega undir búin mannleg verkfæri. Frá hinu mikla bókasafni, sem vér nefnum biblíu, hafa miljónir manna orðið fyrir innblæstri af því að, eins og Sir Oliver Lodge segir, »hún er spjaldanna milli full af skeytum frá öðrum heimi«. Nemið þessi skeyti burt, og saga Gyðinga og líf og kenning Krists verður markleysa. Ræðumaður benti því næst rækilega á frásagnir ritn- ingarinnar um vitranir frá öðrum heimi, og komst þar á eftir svo að orði:' Svo að þér sjáið, að karlar og konur bibliunnar fengu huggun, fræðslu og leiðsögn frá verum á öðrum stigum tilverunnar (það vill svo til að enginn þeirra lifði eingöngu við trú), og fornkirkjan fékk það líka, þangað til hin ör- lagarika þriðja öld kom, þegar kirkjuvaldið fór að taka fyrir kverkarnar á kristninni. — Þegar eins og Dr. Glover kemst að orði: í staðinn fyrir þjónustu andans, þjónustu náðar- gáfnanna, kom þjónusta embættisins, með hinum Iægri hugsjónum um það, hvað væri raunhæft og haganlegt«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.