Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 80

Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 80
206 MORGUNN þær fullnægjandi. Menn gátu þess til, að þetta væri alt búktal manns, sem enginn vissi til að væri þá hér á landi og enginn vissi heldur til að væri búktalari, en réðu þetta af því, að maður einn, sem farið hafði til útlanda, og hvergi varð vart við hér á landi, mundi bera þungan hug til prestsins og sýslumannsins. Hvorugur þeirra átti heima á Hjaltastað, þar sem fyrirbrigðin gerðust, en prest- konan á Hjaltastað héldu menn að hefði verið keypt til þess að leyna »búktalaranum« einhversstaðar á heimili sínu. Auðvitað eru þessar skýringar ekki til annars fallnar en hlæja að þeim. Tilgátan um prestkonuna er bygð á því einu, að því er virðist, að veran talaði jafnan hæversklega til hennar, þar sem hún aftur á móti uppnefndi aðra og hreytti í þá ónotum. En ekki eru þessar skýringar fávislegri né fáránlegri en sumar »vísindalegu« skýringarnar á dulræn- um fyrirbrigðum, sem menn eiga nú að venjast. Þá hefir og Snæbjörn Jónsson gefið út Dr^Björns nýía a* Sagnakveri Dr. Björns Bjarna- Bjarnasonar. sonar íra Viðfirði. Bæði kverin eru þar komin í eitt bindi, svo að þetta er ekkert »kver« lengur heldur álitleg og prýðileg bók. Yfir henni er ekki sami blær af alþýðlegum fróðleik eins og Huld, heldur minnir hún meira á hinar norsku þjóðsögur eftir Asbjörnsen og Moe, sem eru heimsfrægar. Dr. Björn taldi sér nauðsyn á því, að sögurnar væru sem skemtilegastar aflestra, og það tókt honum ágætlega. Sögurnar eru lika löngu útseldar, og vafalaust verður mikið eftír þeim spurt. Sumar þeirra eiga auðsjáanlega útlendan uppruna. En svo er líka um sum æfintýrin í þjóðsögum Jóns Árnasonar, sem eru í raun og veru stuttar útgáfur af sögum í Þúsund og einni nótt, og þykja sögur hans þó sönn fyrirmynd. Dahls-málið Alþjóða-fundur sálarrannsóknarmanna var haldinn í Osló 26.—31. ágústmánaðar síð- astliðins. Efnið i erindum og umræðum fundarmanna var að mestu leyti um vísindalegar athuganir á sálrænum efn- um. Ritstjóra Morguns og prófessor Þórði Sveinssyni var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.