Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 31
MORGUNN 157 Vér gerðum þarna mikið gagn. Margt ungt fólk var með oss á ferðalaginu. Og vorum vér kölluð andarnir. Smám saman verðum vér vör við hvítleitt efni ljómandi. Það þyrlast upp í kringum oss. Vér förum af stað og lyftumst lengra og lengra. Loks komum vér þangað, sem sem fast er undir fótum. Þetta var undraferð um himingeiminn. Fegurðinni og yndisleikanum munum vér aldrei gleyma. Vingjarnlegar verur rétta oss hendur. Þessar verur ætluðu að búa oss undir förina og leiðbeina oss, áður en vér kom- um á lágsvæðin og færum að starfa þar. Það mun hljóma skringilega, þegar eg segi yður, að vér komum þarna inn í háreistar hallir, fagrar verksmiðjur, rannsóknarstofur og önnur vinnustæði. Samskonar byggingar og samskonar störf á jörðunni eru daufir skuggar af því, sem hér gaf að iíta. Jarðarbúar sækja að einhverju leyti framfarir sínar til þessarar guðlegu fegurðar og þessara framkvæmda. Það var sem vér fyndum andardrátt drottins í öllum þessum undrum. Eitt með því tilkomumesta, sem vér sáum, var i undrahöll einni, sem virtist vera nokkurskonar útvarps- stöð. Þaðan er víðvarpað til jarðarbúa háleitum hugsjónum og fræðslu í vísindum og listum. Taka þeir við. sem mót- tækileika hafa. Þarna fengum vér líka að sjá, að yfir hverri mannssál er lýsandi stjarna. Hver stjarna gefur til kynna hvernig sálin er, hæfileiki hennar og þroski. Vér sáum einstakar stjörnur lýsa dýrlega, og var það bending um mikinn andlegan þroska. — Nú förum vér eftir skrautgörð- um, undursamlega fögrum. Þar stendur hvert tré og hvert blóm í fullkominni fegurð forms og litar. Þá komum vér í almenna skóla, ýmsar kirkjur og nokkura háskóla. Þar hlýddum vér á fyrirlestra. Eins og gefur að skilja, höfðum vér þeirra ekki fyllilega not. Þarna gafst oss tækifæri til að tala við vísindamenn i læknisfræðum. Fást þeir við ný- ungar, sem síðar flytjast til jarðarbúa. Ekki er unt að lýsa þeirri tign, fegurð og fjölbreytni, sem við sáum á leið vorri. Óteljandi stjörnur blikuðu yfir <oss og alla vega í kring, en hljómar himneskra söngva
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.