Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 32

Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 32
158 MORGUNN fyltu meðvitund vora unaði. Vér tókum þátt i guðsþjón- ustum i skrautlegum marmara musterum. Einu sinni, er vér vorum á leið til stórhallar, gengum vér eftir mjóum stígum. Beggja megin voru stjúpmóður- blóm og fagrar liljur. Alt í einu fundum við tveir, að blóm- in vildu eitthvað við okkur segja. Og það komst inn í meðvitund okkar, en eg veit ekki i rauninni með hvaða hætti. Þegar vér nálguðumst musterin, vorum vér ekki í nein- um vafa um, að vér værum á helgum stöðum. Friðurinn var sælukendur. Byggingarnar eru svo mikil listaverk, að engin orð,. sem eg þekki, geta lýst því. Vér förum inn og verðum að taka þátt í ýmsum siðaathöfnum. Söngvar, hugleiðingar og bænir skiftast á við messugerðir þessar. Alt er þetta lík- ast æfintýrum. Skal nú sagt litið eitt frá lágsvæðaferðalagi voru. Áður en þangað var stefnt fyrir fult og alt, vorum vér útbúin að nýju með einhverjum varnarefnum. Og oss voru lagð- ar lifsreglur ýmsar. Þegar inn á þessi svið kom, greip oss mikill óhugur. — Þefur allur var þar andstyggilegur, og í eyrum vorum þrumuðu formælingar og skammaryrði. Vér komum inn í stóran sal, ægistóran. Þar glumdu við tryll- ingslegir hljómar. Var líkast þvi, að dansað væri uppi yfir oss og alt í kring. Þarna voru ógeðslegar verur. Þegar vér komum inn, ráku þessar verur upp skellihlátra og mögn- uðu gegn oss hark og háreysti. Verur þessar vissu, að vér vorum frá æðri sviðum og ætluðum að ónýta táldrægni þeirra og tryllingsunað. Sumir töluðu við oss og spurðu, hvort vér vissum það, að hægt væri að njóta unaðar á jörðunni eftir líkamsdauðann, ef hægt væri að komast í samband við mótstöðulitla menn, sem hneigðir væru fyrir ólifnað og illvirki. Nokkurir héldu, að vér værum nýlega komnir frá jörðunni og spurðu, af hvaða glæpum vér gæt- um hrósað oss. Vér hlustuðum á, hvað lýður þessi sagði. En alt i einu vakti kvenandlit eftirtekt vora. Mest bar á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.