Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 77
M ORGUNN 203 um. Vér erum ekki í andstöðu við kirkjuna. Vér erum að reyna að gera kirkjuna aftur að því, sem hún var uppruna- lega. Vér höldum því fram, að margir þeirra, sem vér les- um um í gamla og nýja testamentinu hafi ekki lifað eingöngu við trú; þeir höfðu æfinlega samband við ósýnilegan heim. Þeir stóðu í beinu sambandi við hinn heiminn. Þetta hélt áfram þangað til í byrjun þriðju aldar, þegar kirkjukerfi, sem vér köllum kristni, fór að taka fyrir kverkarnar á kristninni. Þegar alls er gætt, er hver sannarlegur prestur í ein- um skilningi miðill og vonar að Andinn leggi honum orð í munn. Sira Elliott hélt því fram við blaðamanninn að »stjórnendur« (controls) hafi, í þeim skilningi sem spíritistar nota það orðtæki, staðfesting bibliunnar — ef ritningin sé að eins lesin rétt. Sharp erkidjákni, forseti þessa nýja prestafélags, lét uppi skoðanir sínar við mann frá öðru Lundúnadagblaðinu og meðal annars fórust honum orð á þessa leið: »Biskupinn hefir verið með þessar árásir áður, en vandæðin með prestana eru þau, að þeir hafa stungið höfðunum niður í sandinn. Kirkjan verður að vakna og fara að rannsaka spíritismann, því að þekkingin á málefni voru breiðist út meira«. Þá hefir þriðja dagblaðið átt tal við Dr. Percy Dearmer, prest við Westminster kirkjuna, sem er mikið þektur mað- ur bæði sem rithöfundur og ræðumaður, og hefir meðal annars verið fulltrúi fyrir hið enska K. F. U. M. Hann sagði meðal annars, að ummæli biskupsins væru »ef til vill nokkuð grunnfærnisleg«, alt málið væri viðtækara og djúp- settara en ummæli biskupsins virtust benda á. »Þau taka ekki til greina«, sagði hann ennfremur, »það afskaplega magn vísindalegra rannsókna, sem fram hafa farið nú um mörg ár á þessum sálrænu fyrirbrigðum, er menn sem stendur hafa svo lítinn skilning á. Fyrir tuttugu árum var þess konar gagnrýni auðveld og algeng; nú er hún ónóg og naumast málinu viðkomandi; ekki er heldur neitt til, sem líklegt er til þess að aftra trúhneigðum mönnum frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.