Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 63

Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 63
MOEGUNN 189 roskna konu, sem mér var sagt að væri auðug ekkja manns, sem hafði stofnað auðug félög í New Jersey og Kaliforníu. Hún virtist þekkja röddina, sem ekki var sterk, að það væri rödd sonar síns, sem var dáinn. Hún talaði við þessa rödd eins og hún væri orðin vön því. Aðrar raddir komu fram og í hvert sinn virtust þeir, sem ávarpaðir voru, kannast við þær og skilja skeytin, en þau voru flest um einkamál. Þá kom rödd, sem fékk hárin til að rísa á höfði mér. Það var rödd Conan Doyles, sem eg hafði þekt í lifanda lifi, eða fullkomin eftirlíking af henni, og það var ekkert búktal. Röddin kom úr ekki minna en 10 feta fjarlægð frá miðlinum, sem dró andann þungt, og ávarpaði hún fyrst Joseph de Wyckoff, gamlan alþjóðalögfræðing og verzlun- armann, sem hafði mikil viðskipti bæði í þessu landi og erlendis. Enginn, sem heyrt hafði rödd Conan Doyles i lifanda lífi, mundi geta gleymt henni. Það er sjálfsagt ekki bein- línis hægt að lýsa henni með orðum (cold type), en hún hafði sérkennilega áherzlu, hljómblæ og málfar, ásamt sér- einkennum, sem vinum hans eru ógleymanleg. »Þér eruð heiðursmaður sá, blaðamaðurinn«, sagði Doyle-röddin, og varð skýrari og sterkari og talaði sjálf- stætt án þess að nota lúðurinn, »sem sagði svo nákvæmt og frjálslega frá ræðu minni í Washington. Eg vildi láta yður vita, að eg er yður þakklátur fyrir það«. Nú hóf eg aftur samtalið, þar sem við höfðum hætt meira en 12 árum áður í Shoreham hjá Washington. Eg hafði dálítið undarlega tilfinningu, en eg ásetti mér að tala i sama anda og þá og eins og eg væri fullviss um, að Conan Doyle væri í herberginu. Tillaga um rannsókn. »Munið þér eftir tillögunni, sem eg bar undir yður, þegar eg átti viðtalið við yður í Washington?«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.