Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 14

Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 14
140 MORGUNN færslu við, að máttur kirkjunnar mundi aukast við það, ef menn færu að geta átt von á því að fá við guðsþjónust- urnar í kirkjunum áreiðanleg skeyti frá framliðnum vinum sinum. Þórhalli biskupi Bjarnarsyni fórust einu sinni orð í Kirkjublaðinu í þá átt að ef ein rödd bærist þaðan, svo að menn væru vissir um hana, þá mundi það hafa meiri áhrif en allar prédikanir prestanna. Eg get sagt um mig, að svo hefir mér farið. Og ekki mundi það verða áh'rifa- laust, ef menn gætu átt von á að fá í guðsþjónustunum bót við veikindum sínum. Vinir kirkjunnar kvarta stundum undan þvi, að hún hafi ekkert vald. Veraldlegt vald henn- ar mundi ekkert aukast við það, sem eg er að tala um, enda væri hún engu bættari fyrir það, því að guðsriki er ekki af þessum heimi. En andlegt vald hennar mundi stórum aukast. Hún mundi hafa »vinsældir af öllum lýð«,. eins og sagt er um fyrsta kristna söfnuðinn. Það mundi ekki lengur vera talin örugg leið til lýðhylli og kjörfylgis að þröngva kosti kirkjunnar. Rétt virðist mér að taka það fram hreinskilnislega, að það er ekki eingöngu af umhyggju fyiir kirkjunni, að eg vek máls á þeirri nýbreytni, sem eg tala um í dag. Eg er sannfærður um að mótmælenda kirkjan lendir í van- mætti og óvirðing, ekki eingöngu hér á landi, heldur um allan heim, ef hún legst undir höfuð að sinna afskiptum annars heims af mönnunum. Og eg held, að það væri illa farið. Eg held, að því færi fjarri, að mennirnir eigi vísa von á öðru betra, sem komi í hennar stað. Svo að eg segi það vegna þjóðarinnar, sem eg hefi verið að segja. En eg segi það Iíka vegna sálarrannsóknarmálsins sjálfs. Eins og alt, sem mikils er um vert, er það viðsjált mál. Það getur og hefir leitt fáfróða menn út í margvíslegar gönur og vit- leysu og eg hefi séð dæmi þess nú þegar meðal íslend- inga. Það er óumræðilega mikilsvert, að því sé veitt for- staða af mentuðum mönnum, sem gæddir eru sæmilegri gagnrýni. Eins og til hagar hér á landi, veit eg engan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.