Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 94

Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 94
220 M 0 B G U N N i heimahúsum, þar sem eg hefi verið fengin til hjúkrunar,. svo að hún hafi ekki birzt mér á undan andláti mannsins. Og venjulega hefir maðurinn dáið innan tveggja eða þriggja daga eftir að eg sá hana. En það var ekki löngu eftir að eg hafði fyrst séð þessa dökku mynd með andlitsblæjuna i spítalanum, að önnur sýn birtist mér, sem að öllu leyti var harla ólik hinni. Það var björt vera, klædd í lýsandi hjúp, líkan skýi, og með unglegt, glaðlegt andlit. Hún birtist mér í fyrsta skipti þegar eg vakti við rúmið hjá sjúklingi, sem var mjög hættulega veikur. Hún stóð við höfðalagið, lyfti upp hægra handleggnum og benti upp á við með vísifingrin- um; látbragðið og svipurinn gáfu til kynna að von væri um sjúklinginn; sú tilfinning var mér blásin í brjóst með þessu. Öll hræðsla mín um sjúklinginn var blásin burt. Honum fór tafarlaust að batna, og bráðlega var hann orðinn heilbrigður. Eftir þetta birtist þessi bjarta vera mér oft, æfinlega á sama stað við höfðalag sjúklingsins; látbragðið og svip- urinn voru ávalt eins. Eg fór að líta á dökku veruna sem fyrirboða dauðans, og eins var það, að eftir að eg hafði hvað eftir annað tekið eftir því, að sjúklingunum batnaði æfinlega, þegar eg hafði séð björtu veruna birtast við rúm hans, þá fór eg að líta á þá veru sem fyrirboða endurnýjaðs lífs. Ekki á eg við það, að eg hafi talið það að hún birtist afdráttar lausa staðhæfingu um það að sjúklingnum mundi batna hvernig sem með hann væri farið og að bati hans væri óháður allri mannlegri starfsemi. Mér virtist ávalt þetta flytja mér þann boðskap: »Vonaðu — og starfaðu«. Áhrifin á mig voru þau að láta mig leggja sem allra mest kapp á að gera það, sem i mínu valdi var, til þess að hjálpa áfram bata sjúklingsins. í allri reynslu minni sem hjúkrunarkonu vissi eg aldrei til þess að nokkur sjúklingur dæi eftir að eg hafði séð björtu veruna hjá honum. Menn mega ekki skilja þetta svo, sem eg hafi séð hana hjá hverjum sjáklingi, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.