Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 97

Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 97
M 0 R G U N N 223 Alt í einu var kvölunum auðsjáanlega lokið; einu augna- bliki áður hafði andlit hennar verið afmyndað af sársauka, en nú breyttist það og bar vitni um glampandi fögnuð. Hún horfði upp fyrir sig með gleðiljós i augunum, lyfti upp höndunum og hrópaði: »Ó, mamma mín elskuleg, þú ert komin til þess að fara með mig heim. Eg er svo glöð!« Og á næsta augnabliki var hennar jarðneska lífi lokið. Eg minnist líka annars andláts, sem gerðist um sama leyti. Það var gamall hermaður, aðfram komin af tæringu, sem hann hafði fengið af harðrétti, þegar hann var að berjast fyrir land sitt. Hann var hugrakkur og þolinmóður, en hann fékk tíð kvalaköst, sem voru nær því óþolandi, og hann þráði fróun, sem hann vissi að dauðinn einn gat fært honum. Hann hafði nú fengið eitt af þessum köstum, og andlit hans hafði herpst saman af þrautnm, þegar hann var að berjast við að ná andanum. Alt í einu varð hann rólegur. Bros lék um andlit hans; hann horfði upp í loftið og hrópaði með fagnaðarhreim í röddinni: »Marion, dóttir min!« Þá kom andlátið. Bróðir hans og systir voru við rúmið. Systirin sagði við bróður sinn: »Hann sá Marion, eftirlætis dóttur sína. Hún kom og fór með hann þangað sem hann þjáist ekki lengur«. Og hún bætti við innilega: »Guði sé lof! Loksins hefir hann fengið hvildina«. Eg hefi aldrei efast um það, að á slíkum augnablikum sem þeim er eg hefi lýst, sjái deyjandi maðurinn í raun og veru einhvern framliðinn mann — einhvern sem komið hefir frá öðrum heimi til þess að bjóða hann vera vel- kominn við fæðingu hans inn í nýtt líf. Og sá timi kom, eins og eg mun síðar segja frá, er mér var opinberað það, að þetta væri það, sem þeir sæu i raun og veru. Það er ekki, eins og sumir halda, sýn, er ímindunarafl þeirra sjálfra skapar, sem þeir horfa á með svo mikilli gleði rétt á undan andlátinu, heldur þjónustusamur andi — engill — sem gæddui er meira lífi og afli en þeir, sem ekki hafa orðið fyrir þeirri breytingu, sem dauðinn veldur. En hvort sem þau andlát, er eg sá, voru hæg eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.