Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 56

Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 56
182 MORGUNN samið áður en eg fór að heiman, svo að mín var von heim á tilteknum tíma. En bíllinn tafðist í Hafnarfirði leng- ur en til var ætlast, og eg beið hans alllengi á Vífilstöð- um. Konan mín var Iasin þennan dag og hafði lagt sig út- af á legubekk í borðstofu okkar í Aðalstræti 16. Þegar heimkoma mín drógst meira en til var stofnað, fór henni að verða órótt. Þá var nokkuð títt að bílum hlektist eitt- hvað á og hún var hrædd um að nú hefði eitthvað orðið að. Þá heyrir hún gengið upp stigann, og inn ganginn, og heldur að nú sé eg að koma. Þá er barið á dyrnar og inn vindur séra Haraldi Níelssyní með miklum hraða. Henni verður mikið um þetta, svo að hún tárfeldi, því að henni flaug í hug, að nú væri séra Haraldur kominn til þess að segja henní frá því að eg hefði orðið fyrir einhverju slysi. í sama bili hvarf gesturinn. Eftir örstutta stund heyrði hún og sá nákvæmlega það sama, að því undanteknu, að nú var það í raun og veru séra Haraldur, sem kom inn. Hann hafði af sérstökum ástæðum mikinn hug á að hitta annað- hvort okkar hjónanna. Eins og áður er sagt, töldu menn áður hér á landi þess konar fyrirbrigði draugagang. Norðmenn hafa litið svo á, sem varðengill væri að gera vart við sig, þegar þetta kemur fyrir. Nú mun vera algengast að nefna þetta, sem vart verður við, tvífara, og gera sér þá grein fyrir þvi, að einhver hluti af mannverunni skilji við hana um stundar- sakir og geti orðið sjáanlegur eða heyranlegur eða hvort tveggja. En sannleikurinn er sá, að alt er þetta getgátur og enginn veit enn með vissu, hvernig í þessu liggur. Vér getum aðeins sagt eins og Norðmennirnir, að þetta sé ekki hjátrú heldur staðreynd. E. H. K.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.