Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 122
TIMBURHLÖÐUR
okkar hafa venjulega úr nægum og góðum birgðum að velja.
Trésmíðavinnustofan. með nauðsynlegustu vélum af nýj-
ustu gerð, býr til allskonar lista til húsagerðar o. fl., og
Timburþurkun okkar, með nýjustu og fullkomnasta útbún-
aði, til þess að þurka timbur á skömmum tíma, hefir reynzt
ágætlega. — Timbur, sem hingað hefir verið selt, sem full-
þurkað, hefir við þurkun hjá okkur rýrnað um 5—6 % og
lézt um 10—11 c/c og sumt alt að 15 %, án þess að rifna eða
snúast.
Timburkaup gerið þið hvergi hagkvæmari en þar, sem þér
finnið rétt birgðaval — rétt vitSargæði — rétt verðlag. Alt
þetta fáið þér á einum stað með því að koma beint í
Timburversl. Árna Jónssonar.
Vatnsstíg 6. — Hverfisgötu 54. — Laugaveg 39,
REYKJAVÍK
Þessar bækur eru nýkomnar út:
Huld, 2. útgáfa, I. bindi. Verð 8 krónur.
Sagnakver dr. Björns Bjarnasonar frá Viðfirði. Með mynd
hans. Bæði kverin í einu bindi. Verð kr. 5.60-
Ævintýri handa bömum og unglingum. Þýtt hefir dr. Björn
frá Viðfirði. Verð 3 kr.
Vakin skal athygli á því, að Huld og Sagnakver verður ekki
unt að fá lánuð 1 lestrarfélögum né á neinum bókasöfnum
næstu þrjú árin.
Alt eru þetta bækur, sem notið hafa dæmafárra vinsælda
og mjög að verðleikum. Þær fást nú hjá flestum bóksölum,
en ef einhvers staðar reyndist erfitt að ná í þær úti um land-
ið, geta menn, án þess að þær verði fyrir það dýrari, pantað
þær beint frá forleggjaranum, sem er
Bókaverslun Snæbjarnar Jónssonar.
SHGLL:
BEN$m
OLÍUR OG
SMURNINGSOLÍUR