Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 68

Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 68
194 M0R6UNN með að hafa komið á þessari tilraun. Þetta er stórþýðing- armikið flug. Þetta er æfintýri enn þá furðulegra en sjálf- ur dauðinn. Að hugsa sér, að vér skulum allir vera hér saman fljúgandi hátt uppi yfir næturljósunum í hinni miklu New York borg yðar. Það er mjög undravert«. Brátt þagnaði röddin. En nær því óðara kom önnur rödd nálega upp undir þaki í klefanum, skamt frá miðj- unni. Hún var sterk og ákveðin: »Þetta er Beachey — Lincoln Beachey. Manstu eftir mér?« Beachey var, svo sem menn muna, einn af brautryðj- endunum, sem fyrstir sýndu flug, ef til vill hinn áræðnasti og kunnátíumesti af öllum þeim, sem flugu á hinum gömlu flugfleytum á fyrstu tíð flugíþróttarinnar. í fyrsta fluginu sem eg fór, var eg farþegi í einni af þeim fyrir aldarfjórð- ungi siðan. Eg svaraði, að eg myndi vel eftir Beachey. Hann fórst á næturflugi með flugeldum, er hann féll niður í San Franciscoflóa. »Þetta er mikil framför, þessi stóra stöðuga flutninga- vél, fram yfir flugfleyturnar gömlu, er ekki svo? Wilbar Wright er hér með mér og Floyd Bennett og fleiri, sem voru brautryðjendur í fluglistinni og eru nú komnir yfir. Bill bróðir þinn og faðir þinn eru hér líka, Goldstrom«. »Ætla þeir að tala? »Eg veit það ekki. Hér eru svo margir, sem vilja tala. Það er fult af þeim í þessum klefa«. (Wright, faðir minn og bróðir minn töluðu ekki). Þá kom önnur rödd, róleg og stillileg eins og hún var i lifanda lífi. »Þetta er Floyd Bennett. Eg gjöri ekki ráð fyrír, að þið sjáið það úr klefanum, en við erum nú að fljúga yfir völlinn, sem var nefndur eftir mér eftir að eg var farinn. Þetta er merkilegur atburður og þetta er forláta skip. Ammundsen er hér og vill tala við þig«. Hér um bil tveim vikum fyrir flugið sagði Ford mér, að rödd Floyd Bennett hefði í glöggheyrni komið til sín,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.