Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 73

Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 73
MORGUNN 199 Talaði hinn mikli Guð sjálfur við Móse? Sá Móse hann? Hvernig var hann ásýndum ? Hvernig var hljómurinn í rödd hans? Eða var það engill, himneskur leiðsagnarandi, sem talaði? Líkamaðist hann eða hún? Eða heyrði Móse rödd- ina með dulheyrn? Eða var Móse gæddur þeirri gáfu að skrifa ósjálfrátt? Hafði Móse með sér iniðil, sem fór í sambandsástand, og komu boðorðin frá stjórnanda gegnum mannlegt verkfæri? Eða var þetta alt saman furðulegt dæmi líkamlegra fyrirbrigða? Þau orð út af fyrir sig: »Þetta hefir guð sagt«, hafa engin áhrif á tilheyrandann. Hann vill fá að vita, hvernig þetta skeyti hafi komið. Slíkar spurningar ættu menn ávalt að koma með í sambandi við svo nefnda yfirnáttúrlega at- burði — ekki eingöngu í ritningunni, heldur í öllum helg- um bókum veraldarinnar. En um þetta verður aldrei spurt, fyr en menn hætta við að vegsama smíðapallana og fara að sinna húsinu — fyr en inenn krefjast sannleikans og veruleikans, og eru þess albúnir að leggja sjálfa sig og annað fram i þjónustu hvorstveggja. Þegar sá dagur rennur upp, verða sjáarar og spámenn mikils metnir og verndaðir, Þeir verða hvattir til þess að lifa hreinu og heilögu lífi, og af þeim, sem til þeirra leita, verður þess sama krafist. Og karlar og konur hvarvetna verða uppörvaðir til þess að vekja þær gáfur, sem með þeim búa, að þroska sína sálrænu og andlegu hæfileika, eins og þeir þroska mátt vöðvanna og vitsmunanna. Þá verður engin fyrirstaða lengur fyrir þvi að sjá annan heim. Þessi heimur og hinn heimurinn komast þá í náið samband hvor við annan, og vilji guðs verður svo á jörðu sem á himni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.