Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 99

Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 99
MOKGUNN 225 tvær verur stóðu við rúmið hennar, sín hvoru megin. Eg sá þær ekki koma inn í herbergið; þær stóðu við rúmið, þegar eg sá þær fyrst, en eg sá þær jafn greinilega eins og eg hefði getað séð nokkurn jarðneskan mann í her- berginu. í huganum hefi eg ávalt kallað þessar björtu verur frá öðrum heimi engla, og eg mun eftirleiðis tala svo um þær. Eg þekti andlitin á þeim, að þetta voru tvær stúlkur, sem höfðu verið beztu vinkonur stúlkunnar, sem var að deyja. Þær höfðu andast einu ári áður, og voru þá á aldur við hana. Rétt áður en þær birtust sagði stúlkan, sem var að deyja: »Það er alt í einu orðið svo dimt, eg get ekkert séð!« En hún þekti þær samstundis. Yndislegt bros fór um andlit hennar, hún rétti út hend- urnar og sagði með íagnaðarrödd: »Ó þið eruð kornnar til þess að fara með mig! mér þykir vænt um það, því að eg er ósköp þreytt«. Þegar hún rétti út hendurnar, réttu englarnir tveir fram sína höndina hvor, önnur tók utan um hægri höndina á stúlkunni, sem var að deyja; hin tók utan um vinstri höndina. Andlit þeirra voru uppljómuð af brosi, sem var jafnvel enn skærara og fegurra en brosið á andliti stúlk- unnar, sem svo bráðlega átti að fá þá hvíld, sem hún þráði. Hún sagði ekkert eftir þetta, nær því eina mínútu hélt hún höndunum útréttum og hendurnar á englunum héldu í þær; hún hélt áfram að stara á verurnar með gleði glampanum i augunum og brosinu á andlitinu. Foreldrum hennar og bróður hafði verið gert viðvart, svo að þau gætu verið viðstödd, þegar andlátið bæri að höndum. Nú fóru þau að gráta beisklega, því að þau vissu að nú var hún að fara frá þeim. Frá hjarta mínu steig upp bæn um það, að þau mættu fá að sjá það, sem eg sá, en þau gátu það ekki. Englarnir virtust slaka á höndunum á stúlkunni og hendurnar hnigu þá niður á rúmið. Andvarp kom út af vörum hennar, eins og hún gæfi sig fúslega á vald svefni, 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.