Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 102

Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 102
228 MORÖUNN »Líttu á L, þarna er B! Hann er að biða eftir.mér, og nú brosir hann og réttir mér hendurnar. Getur þú ekki séð hann?« »Nei, góði, eg get ekki séð hann,« sagði hún, »en eg veit að hann er hér, af því að þú sér hann,« B. var einkabarn þeirra, og þau höfðu mist það fyrir hér um bil einu ári. þegar það var á sjötta árinu. Eg gat séð þennan litla engil greinilega, með liðað, ljósgult hár og blá augu og klæddan í það, sem eg kalla anda-skikkju. Andlitið var ljúfmannlegt barnsandlit, en eterkent og glamp- andi; ekkert jarðneskt andlit hefir nokkuru sinni verið svo ásýndum. Faðirinn hafði veiklast mjög af því, hvernig sjúkdóm- urinn hafði með hann farið, og það var eins og hin fagn- aðarríka geðshræring, sem hann varð fyrir af því að sjá eng- ilbarn sitt, hefði tæmt þann litla lifsþrótt, sem eftir hafði verið í honum. Hann lokaði augunum og hneig í væran svefn. í því ástandi var hann hér um bil eina klukkustund og engilbarnið sveif á meðan upp yfir rúminu; svipurinn á hinu ljómandi andliti barnsins lýsti glaðlegri eftirvænting. Við og við leit það ástúðlega til móður sinnar. Andardráttur mannsins, sem var að deyja, varð veikari og veikari, þangað til honum var með öllu lokið. Þá sá eg enn sýn, sem eg var nú orðin vön við — myndun anda- líkamans uppi yfir hinum yfirgefna jarðneska líkama. Þegar þeirri myndun var lokið, tók engilbarnið í höndina á föður sínum, sem nú var orðinn engill og þeir horiðu hvor inn í augun á öðrum með hinum bliðlegasta ástúðar svip, og með andlitin ljómandi af fögnuði og ánægju huriu þeir. Það var sannarlega dýrleg sjón! Dauðinn birtist yndis- legur og góðgjörðasamur — dauðinn, sem nálega allir menn líta á sem eitthvað ógurlegt, vafið i dimmum, órannsakan- legum leyndardómi; nú var hann sannarlega eins og glæsi- leg sönnun fyrir óendanlegri miskunn og ómælanlegum kærleika föðurins á himnum. Ef grátandi ekkjan hefði ekki verið viðstödd, þá hefði eg getað klappað saman höndun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.