Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 27

Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 27
MORGUNN 153 stöðu sinnar, yrði öðru hvoru að dæma harða dóma, þá var augljós skilningur hans á málunum. Og fáir eða eng- inn maður mun hafa farið brottu frá rannsóknardómaran- um með kala til hans. Eg hefi spurt einn skoðanabróður Dahls, sem lengi hefir starfað með honum, hvort hann búist við því, að Dahl muni nú láta eitthvað til sín heyra. Hann svaraði: »Eftir þeirri reynslu, sem eg hefi öðlast, er eg i eng- um vafa um það. Eg hefi tekið svo mikinn þátt í starfinu, að eg get ekki efast. Öðru máli er að gegna með þá, sem fyrir utan standa.« Merkur prestur í Danmörku kemst svo að orði um Lúðvíg Dahl og dóttur hans. »Sjálfur hefi eg getað rannsakað margt merkilegt af þessu tagi, — á hann þar við dularfull fyrirbrigði, — og fært sönnur á ‘veruleik þess. Hér skal þessa getið: Góð- vinur minn, norski fógetinn Lúðvig Dahl í Friðriksstað á dóttur, sem Ingeborg heitir. Hefir hún óvenjulega miðilshæfi- leika. Hafa þau mægðin veitt mörgum mönnum huggun i sorgum og þjáningum«. Það er ekki lítilsvert, að það séu vitrir menn, sam- viskusamir og lærðir, sem um þessi mál fjalla, og þess vegna er getið álits þessara manna á Dahl fógeta. Lúðvíg Dahl hefir ritað nokkurar bækur um sálar- rannsóknir. Er hann fremstur sálarrannsóknarmanna á Norðurlöndum. Bók sú, sem eftirfarandi frásagnir eru tekn- ar úr, er siðasta bók hans. Dóttir Dahls, lngeborg að nafni, var miðillinn, sem hjálpaði framliðnum mönnum að ná sambandi við ættingja og vini hér á jörðu. Fógetinn hafði sérstaklega samband við tvo sonu sina, sem látnir voru. Seinasta bók Dahls, eins og getið hefir verið, heitir: Dauði, hvar er broddur þinn? Er henni skift í átta kafla. Fyrsti kaflinn er stutt yfir- lit um sálarrannsóknir siðustu fimtíu ára. Annar kaflinn er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.