Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 40

Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 40
166 MORGUNN hluta nætur. Þetta var á útmánuðum, svo að bjart var í herberginu. Eg leit á úrið, sem eg hafði reist upp við bók. sem lá þar á borðinu og sá að klukkan var 472- Eg lá vakandi um hríð, en fannst eg einkennilega máttlaus, og undarlegur; settist eg því upp og ætlaði að ná mér í vatn að drekka, sem stóð í glasi á borðinu. En það fór á annan veg, en ég hugði. Eg settist að vísu upp, en er eg rétti höndina eftir glasinu, var eins og mátturinn bilaði og eg hneig aftur útaf. Var eg orðinn veikur, spurði eg sjálfan mig; sennilegast var það, en eg fann samt ekki til neinna veikinda einkenna. Eg reyndi til að rísa upp að nýju, en það fór á sömu leið; eg komst bara hálfu styttra og hneig aftur niður á koddann. Eg hugsaði málið um hríð, en komst loks að þeirri niðurstöðu, að þetta einkennilega ástand mitt boðaði mér aðeins skyndilega nálægð dauðans. Eg fór að hugsa um að gera einhvernveginn vart við mig og láta ná í lækni, en hvarf samt frá því aftur, enda þóttist eg finna, að á- stand mitt væri þegar orðið þannig, að engum lækni væri kleift að miðla þar málum. Og til hvers væri þá að vera að valda öðrum ónæði? eins og eg gat sofið þarna einn, þá gat eg vafalaust einnig sofnað þarna síðasta jarðlífs- blundinn, án þess að hafa nokkura votta viðstadda; með áðurnefnt atvik í huga vissi eg að ekkert var að óttast. Eg fylgdist nákvæmlega með ástandi mínu, mér fanst lífsaflið fjara út hægt og hægt, einkennilegur gleymsku- höfgi seig á mig öðruhverju, en aðra stundina var hugs- unin jafn skýr og venjulega; eg átti aðeins eina ófullnægða þrá, þá að geta sagt vinum mínum að eg legði rólegur og kvíðalaus út i langferðina miklu, sem allir verða ein- hvertíma að fara. Eg var öðruhverju að svipast um eftir honum kunn- ingja mínum, sem eg hefi stundum orðið var við, er líkt hefir staðið á fyrir mér, bjóst hálfgert við að hann myndi ef til vill koma til mín, er þannig væri ástatt fyrir mér, en eg sá engan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.