Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 13

Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 13
MORGUNN 139 til að hlusta á hann. Tómasarnir eru margir. Postulum fyrstu kristninnar hefði fráleitt orðið mikið ágengt, ef þeir hefðu ekkert getað annað en haldið ræður. Vér þurfum að fá táknin inn í kirkjurnar eins og í upphafi kristninnar, skygnilýsingar sannanamiðla og lækn- ingarnar. Eg veit, að ekki er að þessu hlaupið. Eg veit, að það gerist ekki i einum hvelli. Við stöndum furðulíkt að vígi með þessa siðabót eins og siðskiptamennirnir hér á landi á 16. öldinni. Þeir höfðu engar bækur á sinni tungu. Þeir höfðu enga presta, sem voru færir um að flytja hinn nýja boðskap, í raun og veru enga presta, sem neinn boðskap gátu flutt. Og þeir áttu að flytja boðskapinn mjög fáfróð- um almenningi, sem að sjálfsögðu veitti örðugt að skilja andlegar nýungar. Samt varð ísland mjög lúterskt Iand. Oss vantar bækur á vorri tungu. Oss vantar miðla. Eg veit svo sem um örðugleikana. En vér höfum ágætlega, ment- aða, víðsýna og frjálslynda prestastétt og vel fræddan al- menning. Hvað mundi siðskiptamönnunum hafa fundist um slík hlunnindi! En eitt atriði er það þó, sem gerir aðstöðu hinnar nýju siðabótar margfalt auðveldari en á 16. öldinni. Það er óhugsandi annað en að mönnum hafi fundist siðaskipti 16. aldarinnar svipta sig dýrmætum verðmætum. Hér er ekki um neitt slíkt að tefla. Hér er eingöngu að því stefnt að auðga hið andlega líf þjóðarinnar að nýjum verðmætum — auðæfum, sem nú eru ný í meðvitund fólksins, þó að þau séu jafngömul kristninni. Eg ætla ekki að fara að lengja þetta erindi með tali um það, hvernig því megi framgengt verða, sem fyrir mér vakir og þeim ensku prestum, sem eg hefi verið að segja ykkur frá. Mér finst nógur tíminn til að tala um það, þeg- ar menn eru farnir að vilja það. En ekki er eg í neinum vafa um það, að unt er að koma því í framkvæmd hvað af hverju, þegar menn eru orðnir ráðnir í að vilja það. Mér finst, að sú skoðun þurfi naumast neinnar rök-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.