Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 49

Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 49
MORGUNN 175 honum hefði gengið. Hann hefir víst verið veikur af tær- ingu. En svo hefði hann verið sendur hingað suður til ein- hverrar frekari aðgerða, og þar hefði fundum okkar fyrst borið saman, af einhverjum einkennilegum ástæðum, og frá veru hans i störa húsinu hérna væru allar þær minningar, sem hann ætti um mig. Hann kvaðst nú sjá inn í heldur litla stofu, hann sæi einnig annan mann þar, en hálsinn á þess- um manni væri mjög bólginn. Þennan mann hefði eg líka þekt, og vegna þess, hefði eg fyrst komið í þetta hús, en hann kom samt oftar til mín, en til hans, segir þessi mað- ur, mælti Jakob. Hann kvaðst nú sjá þennan mann, er hann hefði verið að lýsa, í rúminu, er hann sæi standa nær glugganum, og í þessu rúmi hefði hann legið, er eg hefði fyrst komið þangað. Honum leið þá víst fremur illa, hann hefði verið skorinn einhversstaðar og hann hefði verið með rnikinn hita. Hann segir að þú hafir oft setið hjá rúminu sínu. Hann sýnir mér þig sitja á stól, hægra meðin við sig. Eg sé að þú heldur í höndina á honum og mér sýnist sem þú munir hafa gert það í einhverjum tilgangi, sko sérstökum tilgangi. Hann segir það lika og bætir því við, að af þeim stundum hafi hann haft mikið gagn, þú hafir hrest sig upp og komið með lífsafl og andlegan þrótt til sín. bæði með því sem þú hefðir sagt sér, og lika hinu, sem þú hefðir gert og af því hefði sér ekki veitt, því hann hefði verið farinn að þreytast andlega og líkamlega af veikindum sinum, en hann segir, að þú hafir aftur vak- ið sig til hugsunar um lifið og tilveruna, með því, sem þú hefðir sagt og gert. Hann segir að alt þetta hafi aukið skilning sinn á eilífðarmálunum, og hálpað sér til þess, að verða var við nálægð þeirra, sem vér ekki venjulega sjáum, segir hann. En við töluðum um fleira en þetta, segir hann. Eg trúði honum fyrir öllu, sem mig snerti, eg vissi að eg gat fyllilega treyst honum. Hann sýnir mér aldraða konu, hann þekkir hana ekki i sjón, segir hann, en oft mintist eg á hana við hann, það var hún mamma mín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.