Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 48

Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 48
174 MOKGUNN lögðum við á stað. Ferðin gekk vel og eg fór inn í her- bergið til hans og dvaldi þar um hálftíma og rabbaði við hann. Ýmsu hafði verið breytt í herberginu og setti eg það vel á mig, til þess að nota það síðar í sannanaskyni, ef svo kynni að fara, að hann myndi ekki eftir komu minni. Er hann var laus úr sóttkví, þá var eitt það fyrsta, sem eg spurði hann um, hvort hann myndi eftir því að eg hefði nokkuru sinni heimsókt hann að næturlagi. Ekki kvaðst hann muna eftir því sérstaklega, »en oft dreymdi mig þig«, bætti hann við. Eg sagði honum nú frá áðurnefndu ferða- lagi mínu, hvernig hefði verið umhorfs í herberginu hjá honum, hverju hefði verið breytt þar inni, hvernig skyrtan hefði verið á litinn, sem hann hefði verið í, sængurverið, hvað hann hefði haft mikinn hita, o. s. frv. og hvað hann hefði sagt mér um líðan sína þessa nótt. Er eg hafði lok- ið máli mínu, spurði eg hann, hvort þetta stæði heima. Svar- aði hann því játandi, og það væri örðugt að bera á móti því að eg hefði komið til sín. Meðal annars bjóst eg við því, að hann myndi endurnýja bón sina til mín er hann: hafði lauslega drepið á þessa umgetnu nótt, eg hafði skrif- að það á miða og beið nú átekta. Eg þurfti ekki lengi að bíða, þvi að hann inti þegar að hinu sama nú og hann hafði þá gert. Sýndi eg honum nú miðann og varð hann hálf-forviða, en það var einmitt þessu að þakka að mér veitti auðvelt að uppfylla óskir hans. í síðastliðnum mánuði var eg fundargestur hjá frú Guðrúnu Guðmundsdóttur, og sagði Jakob litli mér þá, að hjá mér væri maður einn, er hann kvaðst ekki muna eftir að hann hefði séð hjá mér áður. Lýsti hann útliti hans mjög nákvæmlega. Gat þess að sér virtist hann vera svona meðalmaður á hæð með dökt hár. Hann væri frekar grann- ur að sjá, ekki feitur. Hann myndi vist vera búinn að vera nokkuð lengi veikur. Fyrst eftir að hann veiktist, kvað hann mann þennan hafa átt heima nokkuð langt í burtu eða að hann hefði legið þar. Kvað hann þetta vera sjúkra- hús, en þar hefðu margir verið veikir af því sama og að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.