Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 92

Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 92
218 M0R6UNN sem hjúkrunarkonan sér, og sumt af því, sem hún verður að gera, er svo viðbjóðslegt, að ekki er hægt að lýsa því. Það var hér um bil þremur mánuðum eftir að eg kom í spital- ann, að eg rak mig fyrst á þessa ógeðslegu hlið á hjúk- runar starfinu. Þegar við mér blöstu þær hryllilegu skemdir eftir sjúkdóm, er orsakast hafði af spilling og löstum, þá fyltist eg andstygð og mér fanst eg ætla að selja upp. Eg sneri mér frá sjúklingnum með óbeit. »Eg vil ekki — eg get ekki — saurgað sjálfa mig með þvi að snerta þennan mann«, sagði eg í huganum. Þá kom yfir mig flóð af ljósi. Eg leit upp og sá mynd frelsarans lúta yfir sjúklingnum. Hann vék við höfðinu, leit niður til mín, rétti út hendurnar yfir syndarann, afskræmdan af sjúkdómnum, og sagði: »Það sem þér gerið þessum mönnum það gerið þér mér. Sjá þú mig í hverri mannskepnu, sem þér er trúað fyrir að annast, og þá verður verkið auðvelt«. Sýnin hvarf — ef þetta var sýn. Eg sneri mér aftur að sjúklingnum. Öll sú óbeit og andstygð, sem eg hafði fundið til fáeinum augnablikum áður, var nú horfin. Ýmsir álíka aumkunarverðir sjúklingar komust undir mína umsjón, meðan eg var í spítalanum. Og æfinlega, þegar það var mitt hlutskifti að hjúkra þessum fórnardýrum synda þeirra sjálfra, þá komu mér í hug orðin: Það sem þér gerið þessum mönnum það gerið þér mér«, og verkið varð auðvelt. Skyldur hjúkrunarkonunnar eru oft örðugar og harðar viðfangs, en á öllum þeim árum, sem eg vann fyrir mér sem hjúkrunarkona, var það nálega undantekningarlaust, að hvenær sem eg var yfirbuguð af þreytu, hrygð eða likamlegum veikleika, þá tókst mér að fá endurnýjaðan styrk, hugrekki og von með því að minnast þess, er eg sá frelsarann og heyrði orðin, er komu af vörum hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.