Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 93

Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 93
M 0 R G U N N 219 V. Um það leyti er maðurinn, sem hleypt hafði lífi sínu í svo raunalegt siðferðilegt og líkamlegt strand, var undir minni umsjón, var ungum dreng veitt viðtaka í spitalanum. Hann hafði orðið fyrir slysi og lærbrotnað. Hann var ekki undir minni umsjón, en eg hændist mjög að honum, því að í honum var eitt það yndislegasta upplag, sem eg hefi kynst bjá nokkkuru barni, og hann bar óþolandi kvalir með hinni stökustu hugprýði. Einu sinni sagði hann við mig: »Eg hlakka til, þegar sá tími kemur, að eg get farið burt frá öllum þessum þrautum. Faðir minn biður eftir því, að eg komi til hans«. »Hvar er faðir þinn, barn?« spurði eg. »Hann er uppi í himninum með englunum«, svaraði hann, og bros fór um lítið fölt andlitið. »Englarnir fóru með hann, og eg hlakka til, þegar að því kemur að þeir fari með mig til hans, því að mér þykir vænst um hann«. Sama kvöldið stóð eg við rúm barnsins og varð þá vör við dökka, skuggakenda mynd við fótagaflinn á rúm- inu. Eg horfði fast á hana, og sá þá að myndin var lík manni, en sást illa, eins og karl eða kona sæist í þykkri þoku. Þetta var í síðum hjúp og blæja var fyrir andlitinu. Eg rétti út höndina til þess að snerta það, en fann ekkert, þó að eg sæi að enn var það þarna. Einu augnabliki siðar hvarf það. Ótta-tilfinning greip mig og eg gat ekki varist þeirri hugsun, að sýnin boðaði eitthvað hörmulegt. Eg fékk að vita það daginn eftir, að barnið hafði dáið fyrir dög- unina. Eftir þetta sá eg oft dökku myndina með andlitsblæj- una standa við fótagaflinn, þar sem sjúklingur Iá hættu- lega veikur. Með tímanum fór eg að gera mér grein fyrir því að þetta boðaði það, að sjúklingurinn mundi bráðlega deyja, sá er lá í rúminu þar sem myndin birtist við fóta- gaflinn; því að þar stóð hún æfinlega. Aldrei hefir það komið fyrir, siðan hún birtist mér fyrst, að nokkur hafi dáið, sem var undir minni umsjón, hvorki í spítölum né
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.