Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 20

Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 20
146 MORGUNN manna í lúterskum löndum, svo tiltölulega fáir þurfa öðr- um að lá. Það þýðir ekki að deila um það að mannkynið hefir alt frá vöggu sinni trúað á verur, bæði iliar og góðar, sem hefðu margvísleg áhrif á líf vor mannanna. Líf sjálfs frels- arans sýnist hafa verið samtvinnað sambandi við þessa ósýnilegu nábúa vora. Engill boðar fæðingu hans, heilir herskarar syngja við vöggu hans. Eftir freistinguna kemur engill og styrkir hann, sama gerðist þegar hann háði sál- arstríð sitt í Getsemane garðinum. Við ummyndunina og himnaförina er sagt að englar hafi verið staddir sýnilegir öllum. Sjálfur sagðist Jesús geta kallað til sín tólf hersveitir engla með bæninni einni, svo náið er sambandið, og við upprisuna eru englar frá himnum staddir til að birta ódauð- leikasönnunina. En það er ekki einungis Jesús, sem verður var þessa sambands. Frumkristnin var öll full af slíkum frásögum, sem snerta einstaka menn í hverjum söfnuði. Engill opnar fangelsi postulanna og leysir Pétur úr fjötrum Páll hefir hvað eftir annað samband við andlegar verur og Kornelíusi hundraðshöfðingja er birtur himneskur boðskapur af engli. Samskonar sýnir hafa verið algengar á öllum tima- bilum mannkynssögunnar. Sambandið við ósýnilegar ver- aldir sýnist vera ákaflega náið og því nánara sem menn hér eru hæfari til að veita því viðtöku. Jesús segir að börnin — hann nefnir þau sérstaklega — hafi hvert sinn verndarengil sem standi í beinu sambandi við Guð. Satt að segja virðist mér að það fari að verða nokkuð margt vafasamt í kristindóminum, ef strika á út alt samband við ósýnilegar verur úr æðri veröldum, að eg ekki tali um hvað trúarinnileiki og styrkur einstaklinganna rýrnar, ef þvi er varpað fyrir borð. Á þeirri vélamenningaröld, sem nú gengur yfir heim- inn, verðum vér vandlega að gæta þess að það er fleira til i heiminum en það, sem vér skynjum með ófullkomn- um skynfærum vorum, og það er svo ótal margt, sem vér mennirnir getum ekki skýrt né skilið nema með þvi að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.