Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 43
MORGUNN 169 veru með jarðlifsverkum mínum, og hlaut þvi að verða að taka þeim afleiðingum verka minna; bezt myndi að bíða rólegur, einhverntíma mundi birta betur, og ef til vildi gæti eg á einhvern hátt enn stuðlað að því sjálfur og máske lært ennþá, eitthvað af því sem eg hafði ef til vill vanrækt. Eg settist niður í græna, grasivaxna laut og var að hugsa um liðna timann, en eg hlaut brátt annað að hugsa um. Yndislegur hljóðíærasláttur barst að eyrum minum; fegri eða unaðslegri tóna hefi eg aldrei heyrt; það var eins og með þeim bærist ósegjanlegur fögnuður og friður inn í sál mína, eg gleymdi rökkurhúminu umhverfis mig, og sál mín var full af glampandi fögnuði yfir því að lifa. Tónarnir smádóu út, og alt var sem fyr. Hvaðan komu þessir tónar? Eg litaðist um, en gat ekkert greint, er færði mér neina vitneskju um það; eg sá ekki nokkurn mann nálægt mér, en þó virtist mér sem eg væri ekki einn. Mér heyrðist eg samstundis heyra óm af mannamáli, rétt hjá mér; engan sá eg að vísu, en svo sannfærður var eg um þetta, að eg spratt á fætur, og kallaði: Er nokkur þarna? »Your brother and friend in the spirit«, heyrði eg sagt á ensku við hlið mér með ástúðlegri rödd, og nú sá eg að ósegjanlega ástúðleg vera stóð við hliðina á mér. »Finnast þér ekki móttökurnar dálítið einkennilegar, sem við veitum þér, vegmóðum gesti vorum, en þö þú hafir ekki séð oss, þá höfum vér ei að síður fylgst með hverju fótmáli þínu, síðan þú lagðir af stað, skynjað hugsanir þínar; þér hefur tekist ferðalagið vel og þú hefir verið fljótur að átta þig á ölfu«. Nú rétti hann mér hönd sína, en um leið og við tók- umst i hendur, var eins og hin áðurnefnda rökkurmóða hyrfi i einu vetfangi, og eg sá nú umhverfis mig skrúð- grænar hlíðar, spegiltær stöðuvötn, laufgræna skóga,.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.