Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 78

Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 78
204 M O li G U N N Félagar biskupsins. því að fá aukinn áhuga á þeirri veröld, sem er bak við hinn jarðneska heim.« Þó að Sharp erkidjákni segi, að biskupinn hafi verið með þessar árásir áður, virðist svo sem sumum hafi komið þessi árás hans nokkuð á óvart. Hann hefir fyrir nokkrum árum ritað inngang að bók um lífið eftir dauðann, eins og það sé samkvæmt kenningum kirkjunnar og kenningum spiritism- ans og komist þar þannig að orði: »En þegar alls er gætt, og þar sem talað er um jafn mikilvægt málefni og ódauðleikann, þá ættum vér allir að vera svo miklir menn að geta sett fram skoðanir sjálfra vor, sem vér höfum ef til vill komist að eftir miklar og þrautafullar efasemdir, og vírt skoðanir annara, sem kunna að hafa öðlast sömu trúna eftir alt öðrum leiðum; sérhver maður, sem veitir andstöðu efnishyggjunni, hverjar ástæð- ur sem hann færir fyrir sínu máli — efnishyggjunni, sem var svo nærri því að kæfa alla trú á síðasta mannsaldri, hann er í sönnum skilningi »félagi« vor, þó að hann berjist með öðrum vopnum en vér getum sjálfir beitt. Þetta er mesta þjóðsagnaöld, sem yfir ís- Nþjóðsa^faUr 'anc^ ^efir runn^> Þv* er ^il bóka kem- ur. Prentaðar þjóðsögur koma úr öllum átt- um, og þær seljast vist bóka bezt. Eí til vill er það sum- part fyrir það, að menn finni það, sem séra Þorvaldur Jakobsson tekur fram í inngangi að nýprentaðri annari út- gáfu af Huld: »Vera má, að þjóðsaga þyki ótrúleg og ýkju- full, en hún felur þó jafnan í sér eitthvert brot af sann- leika, en hvert brot af honum er ætíð gulli dýrmætara.« Að nokkuru leyti stafa vinsældir þjóðsagnanna líka vafa- laust af því, að mörgum þykir þær töfrandi skemtilegar. Séra Þorvaldur bendir á, að þjóðsögurnar séu mikilvægar fyrir sagnfræðinga, listamenn, myndasmiði, málara, söng- lagasmiði og skáld. Þær eru það ekki síður fyrir sálarrann- sóknarmenn, því að af öllum þeim þáttum, sern þjóðsögur eru ofnar úr — a. m. k. íslenzkar þjóðsögur — er sá sterk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.