Búfræðingurinn - 01.01.1938, Síða 101

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Síða 101
BÚFRÆÐIN GURINN 97 víkur, og var það enginn hægðarleikur, þegar engar voru bílaferðir á milli. Datt Vilhjálmi þá í hug að kaupa sér „dynamó“ úr bíl, ö volta, og reyna að lilaða með honum. Litlu síðar fluttist Vilhjálmur að Narfeyri og hafði þá auðvitað „dynamóinn“ með sér. Á Narfeyri er hvergi vatn nálægt, og varð því að reyna að nota vindinn. Þetta gekk nokkuð örðugt í fyrstu, því að vindurinn vill vera ærið misjafn, eins og kunnugt er. Þegar ég sá þetla lijá Villijálmi, tók ég upp á að gera það sama, fékk mér (i volta bíl-„dynamó“ og fór að reyna að láta storminn hlaða. Það var árið 1930. Höfum við síðan unnið að endurbótum á þessu, og skal ég nú stulllega skýra frá því tæki, sem orðið liefir til fvrir þessar tilraunir okkar og ég tel, að vel megi nota fyrir 2 til 3 út- varpstæki, eða jafnvel fleiri, þar sem stormasamt er. Venjulegur (i volta „dynamó“ er festur ofan á plankabút 19 tomniu langan. Neðan á þann plankabút er fest 1 tomnni járnpípa, 7 tómmur að lengd; aftan á plankann er fest stýri, 13 tonimu langt og er því fest með björum þannig, að það geti hreyfsl til hliðar, en lítil fjöður heldur því réttu. Breidd stýrisins er 4% tomma. Neðan á plankann, langs- eftir, er festur sivalur V> tommu járnteinn; er hann festur þannig, að hann hæglega geli snúizt og vinkilbeygður i báða enda, niður að framan, en út lil hliðar að aftan og tengdur þar við stýrið með sterkum vírteini, sem er hring- beygður i báða enda og leikur annar endinn i auga á enda hins umrædda járnteins, en hinn endi vírsins í lykkju, sem stendur niður úr stýrinu, 2% tommur frá hjörunum. A fremri enda járnteinsins, sem beygður er beint niður, cr spaði 12 tonunu langur og 2% tommu breiður; stendur liann lóðréttur, þegar tækið er ekki í gangi og hallar annari rönd- inni lítið eitt móti vindi. En þegar tækið er komið í gang og tekur að hvessa, þá snýst spaðinn til ldiðar og með honum ásinn, og vegna þess að liann er i sambandi við slýrið að aflan, þá snýst það líka til hliðar og verður þetta til þess, að tækið hallast nokkuð úr vindinum og sleppur þar með við of mikinn snúningshraða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.