Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 15

Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 15
BÚFRÆÐINGURINN 13 lofts, því að kolsýringur (COn) loftsins og raki gengur í samband við það. Myndast á yfirborði þess gráleit mött húð af lútken'ndu karbónati, en húð þessi ver sinkið og járnið mjög vel fyrir frekari breytingum, og er það þessari húð að þakka í raun og veru, hversu sink er gott til húðunar járns. Styrkleika sinkhúðar má prófa á eft- irfarandi hátt: 200 gr. af blásteini eru leyst upp í 1 lítra vatns, og er upplausn- inni haldið við 15° hita. Skal vírbút dýft niður í upplausnina 6—8 sinnum og látinn liggja 1 mínútu í hvert sinn. A milli er bútnum dýft í kalt, hreint vatn. Bezti vír þolir 9—11 dýfur. Við þessar dýfur leysist sinkið smátt og smátt upp, koparinn (Cu) hefur þá sætaskipti við sinkið og sezt á vírbútinn, en sinkið fer í upplausn. Sé eitthvað óleyst af sinkinu eftir 6—8 dýfur, telst vírinn góður og vel ryðheldur. b. Sléttur járnvír. Er hér um að ræða gaddalausan vírþráð af mis- munandi gildleika. Hann er venjulega notaður sem einfaldur þráður. Sömu atriði gilda um endingu hans og gaddavírs. Algengt er að nota nr. 8, er þá þráðþykktin 4,2 mm. í 100 kg eru 1027 m. c. Vír úr öðrurn málmum en járni. Einu málmarnir, sem til greina gæti komið að nota, eru kopar og aluminíum. Kopar hefur mjög mikla mótstöðu gegn raka og andrúmslofti. Hins vegar er hvert kg koparvírs miklu dýrara en járnvírs, og af þeirri ástæðu einni kemur notkun hans tæplega til greina. Verður því ekki rætt nánar um eiginleika hans. — Einkum nú hin síðustu ár hefur verið á boðstólum í Bretlandi og Bandnríkjunum gaddavír úr aluminíum. Boðinn hefur verið vír nr. 12^2 með 4 þumlunga millibili á milli gadda. Þanþol þessa aluminíum- gaddavírs virðist vera svipað og járnvírs af sama gildleika. Hann mun ekki ryðga og ætti því að endast miklu betur en járnvír, einkum þó við sjó, þar sem járnvír ryðgar fljótt, þótt galvaniseraður sé. 450 m af aluminíumvír nr. 12)4 vega 17 kg. Munar því miklu að fást við og flytja aluminíumvirinn. Verð á honum frá Englandi og Bandaríkjun- um var 1949 svipað og á járnvír frá Tékkóslóvakiu, miðað við sama gildleika og lengd. 1. mynd. Gaddavírsrúlla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.