Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 142
140
BÚFRÆÐINGURINN
Ellert Finnbogason: stærðfræði (y. d.) 5 st., leikfimi (e. d.) 5 st., leikfimi (y. d.)
5 st., stníðar (e. d.) 15 st.
Sr. GuSmundur Sveinsson: íslenzka ((f.d.) 3 st., íslenzka (y. d.) 5 st., söngur
(allur skólinn) 2 st.
Veturinn 1948—1949.
Guðmundur Jónsson: jarðræktarfræði ((f.d.) nálega 6 st., jarðræktarfræði
(e. d.) 6 st., búreikningar (b. d.) 2 st. og jarðfræði (b. d.) 1 st.
Haukur JÖrundarson: Byggingarfræði (f.d.) 1 st., véla- og verkfærafræði (f.d.)
2 st., flatar- og rúmmálsfræði (e. d.) 3 st., landsuppdráttur (e. d.) 3 st., garðyrkja
(f.d.), grasafræði (b. d.) 3 st., þjóðfélagsfræði (b. d.) 1 st.
Gunnar Bjarnason: arfgengis- og kynbótafræði (f.d.) 2 st., búfjárfræði (f.d.)
nálega 2 st., búfjárfræði og fóðurfræði (e. d.) 5 st., arfgengisfræði (e. d.) 1 st.,
mjólkurfr. (e. d.) 1 st., íslenzka (y. d.) 5 st., danska (y. d.) 2 st., teiknun (y. d.) 2 st.
Steján Jónsson: fóðurfræði (f.d.) nálega 7 st., gerlafræði (f.d.) 1 st., lífeðlis-
fræði (e. d.) 2 st., efnafræði (y. d.) 4 st., líffærafræði (y. d.) 3 st.
Ellert Finnbogason: stærðfræði (y. d.) 6 st., leikfimi (e. d.) 5 st., leikfimi (y. d.)
5 st., smíðar (e. d.) 15 st.
Söngkennsla var engin þcnnan vetur að kalla.
Auk þessa kenndu eftirtaldir menn sérgreinir í framhaldsdeild veturinn 1948—
1949 og sumarið 1948:
Ásgeir L. Jónsosn ráðunautur: landmælingar, teiknun og um áveitur.
Björn Bjarnarson ráðunautur: framræsla og teiknun.
Ilalldór Pálsson forstjóri: sauðfjárrækt.
Ingólfur Davíðsson grasafræðingur: jurtasjúkdómar.
Geir Gígja skordýrafræðingur: meindýrafræði.
Björn Jóhannesson efnafræðingur: jarðvegsfræði.
Eyvindur Jónsson ráðunautur: jarðbótamælingar, kúasýningar.
Pétur Gunnarsson fóðurfræðingur: fóðurtilraunir og fóðureftirlit.
Runólfur Sveinsson sandgræðslustjóri: sandgræðsla.
Ólafur Jónsson tilraunastjóri: jarðræktartilraunir.
Ólafur Stefánsson ráðunautur: sæðing búfjár.
Stefán Björnsson mjólkurfræðingur: mjólkurfræði.
H. J. Hólmjárn ráðunautur: loðdýrarækt.
Hjalti Gestsson ráðunautur: nautgriparækt.
Hákon Bjarnason skógræktarstjóri: skógrækt.
Veturinn 1949—1950.
Kennslunni var í höfuðdráttum skipt milli kennara á sama hátt og veturinn
1947—1948. Aðalbreytignarnar voru þessar:
Guðmundur Jónsson kenndi mjólkurfræði.
Haukur Jörundarson: kenndi vélfræði, sem nú var upp tekin í e. d., 1 st., land-
búnaðarlög í framhaldsdeild, 1 st.
Gunnar Bjarnason kenndi ekki mjólkurfræði, líffærafræði eg landbúnaðarlög,
en kenndi í framhaldsdeild íslenzku, 2 st.