Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 63

Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 63
BÚFRÆÐINGURINN 61 Allir þessir menn hafa innt kennslustarf sitt af hendi með ágætum, eftir því sem ég get um það dæmt. Það er og sérkennilegt, að enginn þeirra hefur tekið Iaun fyrir þessi störf sín. Flestir eru þessir menn op- inberir starfsmenn og gengust undir það mjög svo fúslega að telja kennslu þessa sem einn lið í embættisstörfum sínum og kröfðust því ekki launa fyrir hana. Þetta kom sér mjög vel fyrir framhaldsdeildina, bví að hún hefur mjög svo takmarkað fé til umráða. Margir þessara nianna hafa gert okkur þá ánægju að koma hingað í dag, en aðrir gátu ekki komið því við. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að flytja þeim ellum innilegustu þakkir skólans fyrir störf þeirra hér. Án þeirra hefði ^nörgum sérgreinum búfræðinnar verið markaður þrengri bás og kennslan orðið fábreyttari og verri. Þá vil ég og flytja þakkir þeim stofnunum, sem lánuðu hina sérfróðu menn, einnig án endurgjalds, og má þar fyrst og fremst telja Atvinnudeild háskólans, Búnaðarfélag ís- lands og Mjólkursamsöluna. Við prófin, sem fóru fram s.l. vor og í vor, hafa eftirtaldir menn ver- Prófdómendur: Björn Jóhannesson, Ásgeir Ólafsson, Ingólfur Dav- ’ðsson, Hjalti Gestsson, Halldór Pálsson, Pétur Gunnarsson, Stefán D-.. “Jornsson, Guðmundur Jónsson, bóndi á Hvítárbakka, Pálmi Einars- s°n landnámsstjóri, Þórir Baldvinsson byggingameistari, Þórhallur Halldórsson mjólkurfræðingur og Árni G. Eylands stjórnarráðsfulltrúi. Þessi stutta lýsing á kennslunni í framhaldsdeildinni sýnir, að reynt hefur verið að fá til kennslu í hverri grein þá menn, sem færastir eru taldir hér á landi. í þessu tel ég, að styrkur sé falinn. Nemendurnir hafa kynnzt helztu búnaðarfrömuðum þjóðarinnar og fengið leiðbeiningar ^já þeim. Kennslan hefur því að verulegu leyti verið studd af innlendri reynslu þessara manna, hvers á sínu sviði, jafnframt hinum fræðilega Srundvelli, sem þeir einnig að sjálfsögðu hafa gott vald á. Og ég hef ekki orðið þess var, að fyrir þessar sakir yrðu eyður í námið, sem sum- voru hræddir við. Mér er það að sjálfsögðu fullljóst, að skólinn hérna getur á fæstum sviðum boðið nemendum sínum eins góð námskjör og hægt er að gera 1 erlendum búnaðarháskólum. Þar eru veglegri kennslustofur, stærri sófn, betri rannsóknarstofur o. s. frv., og námstíminn er lengri. En hins Vegar verður ekki á móti því mælt, að námið þar er á mörgum sviðum ekki hagfellt fyrir okkur íslendinga. Hver þjóð hagar búfræðinámi Slnu eftir þeim staðháttum, sem landbúnaðurinn hefur að búa við í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.