Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 98

Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 98
96 BÚFRÆÐINGURINN ing ein, hvar þeir lenda. Þessi Hvanneyringur er nú bráðum fertugur, og nú loks hefur hann ákveðið lífsstarf sitt og hefur í vetur setið á skólabekk í iðnaðarskóla í kaupstaðnum, þar sem hann á heima. En það sorglegasta við sögu þessa Hvanneyrings er þó það, að hann er ekki ánægður. Nú óskar hann þess af heilum hug, að hann hefði aldrei horfið frá ættaróðali sínu, því að þá hefði hann orðið fyrirmyndar- bóndi í einni af fegurstu sveitum Vestfjarða. Ég vona, kæru búfræðingar, sem útskrifizt nú og síðar á þessu ári, að þið séuð ráðnir í því að helga landbúnaðinum krafta ykkar. Þið hafið þegar stigið allstórt spor til þess að undirbúa ykkur undir það starf, en þið getið gert margt fleira í því efni. Þið getið unnið hjá fyrir- myndarbændum í öðrum sveitum eða landshlutum, þið getið tekið ykk- ur á hendur för til annarra landa til þess að kynnast landbúnaði þar. Þið þurfið að kynna ykkur sem mest af því, sem rætt er og ritað um landbúnað okkar. Enginn undirbúningur, engin mennlun er svo góð, að hún hæfi ekki stöðu bóndans. Á þessu ári er bændaskólinn á Hvanneyri 60 ára gamall. Þið, sem farið héðan í vor, eruð 54. árgangur búfræðinga, sem útskrifast héðan. Fyrstu búfræðingarnir útskrifuðust ekki fyrr en á 3. starfsári skólans, og 4 sinnum hefur fallið úr eitt ár í einu, þannig að enginn lauk burt- fararprófi. í sambandi við þetta afmæli vil ég minnast þess, að próf- dómarinn okkar, Guðmundur á Hvítárbakka, hefur nú verið 35 ár við próf hér, og mun það fátítt að eiga því láni að fagna að hafa sama mann við slíkt ábyrgðarstarf um hálfan mannsaldur. Ég vil í þessu til- efni þakka Guðmundi á Hvítárbakka fyrir mína hönd sjálfs og fyrir hönd skólans hér þá sérstöku samvizkusemi og áhuga, sem komið hefur fram í þessum verkum hans sem öðrum. Skólinn væntir þess, að Guð- mundur á Hvítárbakka eigi enn um árabil eftir að gegna prófdómara- störfum hér, og víst er um það, að sanngjarnari og mildari dómara er vart hægt að kjósa til handa ykkur nemendum. Þið, sem hafið lokið prófi ykkar með háum einkunnum, verðið að gera ykkur það ljóst, að mikils verður krafizt af ykkur, þegar út í lífið 'kemur. Og það er leiðinlegt að reynast þá verr en skólaeinkunnin segir til um. Hinir, sem hafa tekið lágt próf, verða að gera sér það ljóst, að þeir þurfa að gera betur næst. Að vísu er það svo, að prófin eru ekki í öllum tilfellum hárnákvæmur mælikvarði á kunnáttu ykkar, því að ýmis atriði önnur koma til greina við prófin, eins og það, hvaða spurn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.