Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 60

Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 60
Uppsögn framhaldsdeildar að Hvanneyri 26. maí 1949 Virðulegu gestir, kæru Hvanneyringar! Það er mér sérstök ánægja og heiður að bjóða ykkur öll velkomin hingað í dag til þess að vera viðstödd litla athöfn, þegar fyrstu íslenzku búfræðikandídatarnir verða útskrifaðir. Sérstaklega vil ég bjóða vel- kominn hinn virðulega öldung, Hjört Hansson á Grjóteyri hér í hreppi. Hann er fyrsti nemandi þessa skóla og eini nemandinn hér frá vori 1889 til hausts sama ár. Hann var því í hópi þeirra búfræðinga, sem fyrstir útskrifuðust frá bændaskólanum á Hvanneyri. Þess vegna er mér það mikið ánægjuefni, að hann skuli ennþá vera búsettur hér í sveit- inni, glaður og ern og geta verið hér viðstaddur, þegar þessum nýja áfanga hefur verið náð í sögu bændaskólans hér, að útskrifa menn, sem hafa fengið framhaldsmenntun í búfræði. Að sumu leyti var líkt ástatt um Hjört Hansson, þegar hann sótti hér um skólavist vorið 1889, og pilta þá, sem nú útskrifast úr framhalds- deildinni hér. Það þurfti kjark og áræði til þess vorið 1889 fyrir tæp- lega tvítugan ungling að byrja nám einn síns liðs við skóla, sem var að hefja göngu sína, ekki sízt þegar ýmsir málsmetandi menn í hérað- inu lögðu fast að honum að hætta við slíka vitleysu. Á þeim tíma voru til margir góðir bændur og áhrifamiklir menn, sem töldu það ekki að- eins gagnslaust að fara í búnaðarskóla, heldur væri það vísasti vegur- inn til þess að verða að spjátrungi, er hefði það efst í huga að ganga með hvítt um hálsinn og montprik í hendi. Á líkan hátt var það ekki lítil vogun fyrir þá pilta, sem það gerðu, að sækja um sæti í framhaldsdeildinni hér sumarið 1947. Þeir höfðu þegar stundað búfræðinám í tvo vetur og eitt sumar. Um þetta nýja framhaldsnám vissu þeir það eitt, að það skyldi standa yfir aðra tvo vetur og eitt sumar. Um það, hvernig náminu skyldi hagað og hvernig kennslan yrði, vissu þeir lítið, og enn minni hugmynd höfðu þeir um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.