Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 152

Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 152
150 BÚFRÆÐINGURINN hald: Vatn 11,5%, hráeggjahvíta 33,5%, hráfita 6,9%, tréni 8,3%, aska 5,6%, hrein eggjahvíta 32,5%. Hve mörg kg fara í eina fe a) til fitunar, b) til mjólk- urmyndunar, ef reiknað er meff eftirfarandi meltingartölum: Hráeggjalivíta 86,1, hráfita 90,0, önnur efni 85,7, tréni 55,0, hrein eggjahvíta 86,0. Gildistala 97,0. Finn enn fremur g ineltanlegrar eggjahvítu fyrir hverja fe. 2.—3. D-vítamínliörf gras- hftanna. 4.—5. Hverjar verffa afleiðingarnar, ef dregiff er úr eggjahvítumagni fóð- urs mjólkurkóa, án þess jió að nettóorkumagn þess lireytist? 6.—7. Áhrif fóffurs á stærff og vaxtarhraffa ungviffa. 8.—10. Maís. B. Nautgriparcekt: 1. a) Hvaða 3 lönd liaía flesta nautgripi, og hve marga hafa þau hér um bil? b) Ilvaffa land flytur mest inn af nautgripaafurffum? c) Ilvaffa lönd flytja mest út af nautgripaafurffum, og hvaffa vörur flytja þau út? 2. a) Ifvaffa maður vann mest aff stofnun fyrstu nautgriparæktarfélaganna hér á landi? h) Rekiff í stuttu máli starfsaðferffir nautgriparæktarfélaga hér á landi nú á tím- um. c) I hvaða nautgriparæktarfélögum eru beztar kýr? d) Tiltakið hér um bil, hve mörg naut eru til núna hér á landi, sem hafa hlolið I. verðlaun fyrir af- kvæmi. Nefniff þrjú þeirra og hvar þau eru notuff. 3. a) Lýsiff núverandi fyrir- komulagi á nautgripasýningum hér á landi. b) Hvaff er átt viff meff laktations- kúrfu? Hvernig er æskilegast, aff hún líti út og hvers vegna? 4. a) Rekiff það, sem þið vitið um Gallowaystofninn. b) Nefnið 3 þekktustu nautgripastofna (race) til mjólkurfrandeiðslu og helztu séreinkenni þeirra. c) Nefniff þekktasta nautgripa- stofninn, sem notaffur er m. a. til dráttar. Ilvar eru kýr notaðar til dráttar? 5. Skrififf ritgjörff um Kluftakyniff. C. Sauðjjárrœkt: 1. a) Ilvaffa land framleiðir bezta dilkakjötiff, sem kemur á heimsmarkaðinn? Hvaða fjárkyn eru notuð viff þá framleiðslu? Lýsiff helztu verð- mætu eiginleikum þeirra. b) Hvaða land framleiðir bezta og mesta ull í heimin- um? Ifvaffa fjárkyn er aðallega notaff viff þá framleiffslu? Ifvaffan er þaff upp runnið, og í hvaffa löndum er það mest útbreitt? Ilvaða fjárkyn á Nýja Sjálandi gefur af sér mesta ull? Hvernig var þaff myndað? 2. a) Ilvaða hlutverk fyrir ís- lenzku kindina hefur togiff og þeliff hvort um sig? Ilvers vegna er ekki talið rétt aff útrýma toginu meff úrvuli? I hvaffa landslduta er auðveldast að rækta toglaust fé? b) Ifvaffa eiginleiki ullarinnar veldur því, að ullarvörur geta þófnaff? Ilvaða orsakir liggja einkum til þess, aff ull þófnar á fé? Ifvar á kindinni er ullin fínust og hvar grófust? Hvort er auffveldara aff meta ullina rétt þvegna effa óþvegna? 3. a) Lýsiff Jökuldalsfénu, og í hverju er þaff einkum frábrugffið Kleifafé? Hvaða ættstofnar af Jökuldalsfé eru beztir, og hvar hefur Jökuldalsfé reynzt bezt til kyn- bóta? b) Ilvaffa ættstofn af sauðfé hefur reynzt bezt í eftirtöldum sýslum: Suffur- Þingeyjarsýslu, Skagafjarðarsýslu, Húnavatnssýslum, Árnessýslu, Vestur-Skafta- fellssýslu? c) Ilvernig er hægt að hafa áhrif á frjósemi saufffjár meff fóðrun og ræktun. 4. Ifvaff er átt viff meff því, aff kind sé bráðþroska? Lýsið því, þegar lambiff vex, í hvaffa röff einstakir vefir líkamans og einstakir líkamshlutar taka út örastan þroska. Ilvaffa áhrif hefur þaff á lambið og kjötgæffi þess, ef því er slátraff svo seint aff haustinu, aff það hafi ekki fengiff næga næringu síffustu vikurnar, til þess aff allir vefir og líkamshlutar liafi getaff tekiff út efflilegan þroska? 5. a) Nefnið f jögur brezk langullarkyn, lýsið kostum og göllum einhvers þeirra og hveruig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.