Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 65

Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 65
BÚFRÆÐINGURINN 63 þeim á herðar. Vil ég nú leyfa mér að afhenda þeim skírteini fyrir því. Það verðið þið að skilja, sem nú eruð að öðlast þennan titil, að hann er ykkur ekki veittur tildurs vegna, heldur var hann valinn í þeirri trú, að þið og þeir, sem á eftir ykkur eiga að koma í þessa fram- haldsdeild, verðið færir um að bera þetta nafn. Hann er veittur ykkur í þeirri von, að skólinn hérna megni að veita ykkur þau námsskilyrði, þá þekkingu og námsþroska, að nafnbótin verði ykkur ekki til minnkunar. En það verðum við allir að gera okkur ljóst, bæði þið, sem stundið hér nám, og við, sem kennum ykkur, að kröfurnar, sem til okkar á að gera og eru gerðar, eru miklar, og við óskum einmitt eftir því, að þær séu Riiklar. Þið hafið nú með því prófskírteini, sem ég hef afhent ykkur, öðlazt hæði réttindi og skyldur. Réttindin eru fólgin í því, að þið getið nú til jafns við aðra búfræðikandídata hlotið trúnaðarstöður í þágu landbún- aðarins, sem búfræðingar eru yfirleitt ekki taldir færir um að gegna. Hg mér er kunnugt um það, að þið eruð þegar flestir ráðnir til slíkra starfa, einkum sem ráðunautar út um sveitir landsins. Skyldurnar eru þær að reynast trúir í hverju starfi, sem þið takið ykkur fyrir hendur, °g leggja metnað ykkar í það að inna leiðbeiningastörf ykkar í þágu bændastéttarinnar af hendi með áhuga, skyldurækni og dugnaði, svo að úvallt sé tryggt, að þau verði ykkur og skólanum ykkar til sóma. Vel unnið starf borgar sig alltaf, hversu lítil laun sem fyrir það fást. Illa unnið verk svarar aldrei kostnaði, hversu háar sem launagreiðslurnar eru. Þið takið ykkur nú fyrir hendur að leiðbeina bændum þessa lands. Það er gott starf og göfugt. í því starfi eigið þið ekki einungis að vera leiðbeinendur, þið eigið líka að vera móttakendur, þiggjendur. Af bændum landsins getið þið mikið lært og eigið að læra. Ef þið gerið það ekki, verðið þið brátt aftur úr um leiðbeiningar ykkar, þær heyra fortíðinni til, og enginn tekur mark á þeim. Bændur eru hraðir í fram- förum sínum hin síðari ár, og við, sem viljum leiðbeina þeim og eigum að gera það stöðu okkar vegna, megum hafa okkur alla við til þess að standa þeim ekki að baki og vera helzt feti framar í framkvæmdum og kúnaðarhátlum. Þetta tel ég kost í starfi. Það heldur mönnum vakandi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.