Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 95

Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 95
BÚFRÆÐINGURINN 93 En við höfum líka lært að búa til vopn, sem eru miklu hættulegri en hin bitru sverS dverganna, þar sem enginn þurfti þó um sár aS binda. Æv- mtýrin eru orSin aS veruleika. Oftast nær ber vafalaust aS gleSjast yfir því, þegar hugsjónir ævin- týranna koma til framkvæmda í daglegum störfum okkar. En þegar ævintýrin voru um tröll og forynjur, sem notuSu mátt sinn lil þess aS verSa öSrum til tjóns, þá þótti okkur leiðinlegt að lesa þau, og áhrifin voru slæm. Þá óskuðum við, að þessi undramáttur hefði aldrei verið til. Nú skelfist allur heimurinn, þegar í alvöru er rætt hið nýja vopn, sem byrjað var að nota í síðustu styrjöld í Japan. ÞaS eru eins konar álög illra norna. Stundum óskum við, að slíkur máttur hefði aldrei verið til öðruvísi en í ævintýri. Eg sagði áðan, að ævintýrin væru orðin að veruleika, og svo er því farið um mörg þeirra, er urðu til fyrir nokkrum áratugum eða öldum. En ef ég héldi því fram, að engin ævintýri væru til lengur, öllum ósk- um og hugsjónum mannsins væri fullnægt, jafnóðum og þær yrðu til, þá munduS þið ekki verða mér sammála. Ennþá eiga ungir menn og konur ævintýri. Sumpart eru þetta stórfengleg ævintýri, t. d. um að ferðast til reikistjörnunnar Marz og koma við á tunglinu á heimleið- inni eða að búa til svo öfluga stjörnukíka, að með þeim megi sjá út til yztu endimarka alheimsins, ef nokkur slík mörk eru til. En flestum er ævintýrunum markaður þrengri bás. Ef til vill hafið þið tekið eftir því, að í sögunni, sem ég sagði ykkur áðan um karlsson °g konungsdóttur, eru raunverulega fólgin tvö ævintýri. AnnaS er það, sem mest ber á í sögunni, ferðin á galdraklæðinu um ókunn lönd. En bitt ævintýrið er þó miklu meira virði fyrir líf og hamingju. ÞaS var, þegar karlssonur settist við hlið prinsessunnar í konungsgarð og tók að sér stjórn ríkisins, eftir að liann hafði aflað sér frægðar og frama, °g það er þessi hlið ævintýrisins, sem ég vil dvelja nokkuð meira við viS þetta tækifæri. Þið, kæru nemendur, sem hingað komið, eruð í rauninni allir karls- synir úr koti, sem viljið afla ykkur frægðar og frama. ÞiS viljið hér leitast við að fá þá menntun og reynslu, sem nauðsynleg er til þess, að þið í framtíðinni getið starfað í samræmi við náttúruöflin og gert þau ykkur undirgefin. Sumir ykkar hafa þegar valið sér prinsessur til þess að eiga sæti við hlið ykkar í lífinu, aðrir eru á góðum vegi með að velja þær, og enn aðrir munu gera það í framtíðinni, en það er von
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.