Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 80

Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 80
78 BÚFRÆÐINGURINN lenzka sauðkindin er án eftirlits stórhættuleg öllum nýgræðingi, sem vex í sandjarðvegi. En sá jarðvegur er, sem kunnugt er, snauður að bindiefnum, sem gerir það að verkum, að gróðurinn er mjög viðkvæm- ur fyrir beit, einkum sauðkindarinnar. Beitilandið, hvort sem það tilheyrir bóndanum eða sveitinni, er það dýrmætasta, sem íslenzkur landbúnaður byggir afkomu sína á. Er því sorglegt til þess að vita, að einmitt þetta land er sums staöar beitt þeirri hörmulegustu rányrkju, sem raun ber vitni. Víða utan sandgræðslusvæðanna er land, sem þyrfti að byggja upp, hvað gróÖurinn snertir, en það má heita vonlaust verk, meðan sauðféð gengur sem villt upp um fjöll og firnindi eða hvar, sem því þóknast. Nei, bændur góðir, hér þarf róttækra breytinga við, við þurfum meira og betra beitiland og þið um leið meiri arð af sauðfé ykkar. Þetta tvennt fer saman: Gott beitiland, sé það ekki beitt umfram það, sem gróðurinn þolir, elur ævinlega arðmikið sauðfé, lélegt beitiland, sem er ofbeitt, elur ævinlega arðlítið sauðfé. Sá tími ársins, sem sauöféð gengur á beitilandinu, ætti að vera sauð- fjárræktinni dýrmætastur, en svo hefur nú ekki ævinlega verið. ESa eru ekki mestu vanhöldin í sauöfénu einmitt þann tíma ársins, sem það gengur sjálfala? Hví skyldi ekki þurfa að líta eftir því þennan tíma árs eins og þann tíma ársins, sem það er á gjöf? Ýmsir halda því fram, að íslenzka sauðféð þoli ekki það, sem kallað er pynting innan girðingar, það er að segja, sé því beitt á takmörkuðu svæði. Eg hygg, að sú skoðun hafi ekki við nein rök að styðjast og sé á móti öllum lögmálum sauðfjárræktar og engin undantekning sé um íslenzka sauðféð. Sauðfjáreign hvers bónda á að miðast við magn og gæði gróðursins á hverjum stað og tíma, en ekki eingöngu við hey- forðann, sem oft hefur reynzt valtur. Skipuleggja þarf beitilandið í heild á þann hátt að rannsaka nákvæm- lega magn og gæði gróðursins. Það er hægt með tiltölulega litlum til- kostnaði, en það útheimtir þó mikla vinnu og nákvæmni að segja til um, hversu mikla beit gróðurinn þolir á hverjum tíma. ASferðina ætla ég ekki að ræða hér að þessu sinni, en hún hefur mjög rutt sér til rúms meðal búfjáreigenda í Bandaríkjunum á seinni árum. Með þessari rannsókn fengist úr því skorið, hversu margt búfé mætti vera í hverri sveit fyrir sig og hvaða tegund búfjár, en tegund búfjárins á einmitt að miðast við staðhætti og eöli beitilandsins. Með öðrum orðum: Sú sveit,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.