Búfræðingurinn - 01.01.1951, Qupperneq 66

Búfræðingurinn - 01.01.1951, Qupperneq 66
64 BÚFRÆÐINGURINN örvar þá til framtakssemi, knýr menn til þess að fylgjast með tímanum og fá þroska af starfinu. Eg hef stundum orðið þess var, að ýmsir telja störf héraðsráðunauta vera lægri í metum en önnur trúnaðarstörf innan landbúnaðarins, t. d. borið saman við ráðunautarstörf hjá Búnaðarfélagi Islands eða ríkinu eða kennarastörf við bændaskóla. Það situr ekki á mér að lasta hin síðarnefndu. En hitt vil ég segja, að í engu leiðbeiningastarfi komast menn í jafnnáið samband við bændur og verksvið þeirra og einmitt í starfi héraðsráðunautanna. Það gerir þeim auðveldara að læra af bændum, það gerir þeim unnt að fylgja leiðbeiningunum eftir og taka óbeinan þátt í framkvæmd verkanna á miklu nánari hátt en landsráðu- nautunum, sem heimsækja tiltölulega fáa bændur og með löngu milli- bili venjulega. Ég tel því út af fyrir sig enga ástæðu til þess fyrir hér- aðsráðunaut, sem annars unir vel starfi sínu, að sækja annað, ef að- eins liggur þar á bak við ímynduð valdameiri eða veglegri staða. Með þessu vil ég þó ekki segja það, að þið eigið ekki að líta út fyrir þúf- una, sem þið standið á, eða gera ykkur ánægða með að stunda atvinnu ykkar aðeins til þdss að að fá lifibrauð af henni. En það er hægt að stækka í störfum sínum án þess að flækjast úr einu landshorni til ann- ars eða úr einni stöðu í aðra. í þessu sambandi dettur mér í hug lítil saga, sem ég hef stundum sagt nemendum mínum hér. Hún er um börn, sem fóru í berjamó. Og þegar þau komu heim um kvöldið, kom það í Ijós, að einn drengurinn hafði langmest af berjum í fötunni sinni. Þegar hann var spurður, hvernig hann hefði getað aflað svona mikils, þá svaraði hann aðeins þessu: „Ég var kyrr við runninn minn. 011 hin börnin hlupu fram og aftur um berjamóinn. Helmingurinn af tímanum hjá þeim fór í hlaup. Þau voru öll að leita að bezta berjarunnanum. Ég fann fljótlega góðan berjarunna. Hef tínt úr honum í allan dag.“ Þetta var saga litla drengs- ins, sem innti af höndum meira og betra dagsverk en allir hinir krakk- arnir, sem með honum voru í berjamónum. Þetta virðist ykkur ef til vill lítil saga, en hún er merkileg. Þetta er saga um tvær lífsstefnur. Eg þori hiklaust að ráða ykkur til þess að fylgja stefnu litla drengsins. Og þið, sem nú eruð að útskrifast héðan, hafið einmitt fylgt stefnu hans með námi ykkar. Með veru ykkar hér hafið þið öðlazt þá beztu bú- fræðimenntun, sem hægt er að láta í té hér á landi. Þið hafið fundið ykkar berjarunna. Ég er viss um, að það er góður berjarunni, ef til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170

x

Búfræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.