Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 58

Búfræðingurinn - 01.01.1951, Blaðsíða 58
56 BÚFRÆÐINGURINN setja svip sinn á óskylt fé. Ýmsir fjárræktarmenn hér á landi tala um íslenzka sauðfjárstofna sem sauðfjárkyn. Hafa á undanförnum áratug- um verið uppi æði mörg slík íslenzk sauðfjárkyn, kennd við þá bændur eða bæi þeirra, sem þau voru mest ræktuð á, eða jafnvel við heil byggðarlög. Enda þótt ég telji, eins og áður er fram tekið, ekki rétt að tala um íslenzkt sauðfjárkyn, þar sem meðal annars kynfesta þeirra er eins lítil og raun ber vitni, þá er slíkt orðaleikur, sem ekki skiptir höfuðraáli í þessu sambandi. Ég mun því að þessu sinni fylgja þeirri venju margra islenzkra fjárræktarmanna að greina á milli helztu stofna og fjárkynja, sem á undanförnum árum hafa skorið sig eitthvað úr og enn eru að- greiningarhæf. Styðst ég þar meðal annars við munnlegar leiðbeining- ar dr. Halldórs Pálssonar, sem hann hefur gefið mér af þessu tilefni. Ég tel enga ástæðu til að þessu sinni að telja upp alla þá stofna eða þau fjárkyn, sem uppi hafa verið hér á landi undanfarna áratugi, ekki heldur að lýsa kostum þeirra og göllum, svo að nokkru nemi. Það er hvort tveggja, að sum fjárkynin eru útdauð með öllu, meðal annars vegna niðurskurðar, og svo hitt, að kynfestan er svo lítil, að litlu eða engu er að treysta í því efni við framræktun stofnanna. XII. Með ónákvæmri skiptingu á íslenzku sauðfé má skipta því í tvo flokka: I. hyrnt fé og II. kollótt fé. Af stofnum þeim, innan þessara tveggja aðalflokka, sem dr. Halldór Pálsson telur, að hafi haft einna mest kynbótagildi, má nefna: I. hyrnt fé: 1. Gottorpsfé, 2. Helluvaðs- fé, 3. Eyhildarholtsfé, 4. Holts- og Laxárdalsfé í Þistilfirði, 5. Möðru- dalsfé, 6. Jökuldalsfé, sem gefizt hefur bezt til kynbóta í A.-Skaftafells- sýslu og S.-Múlasýslu, og 7. Guðlaugsstaðafé, sem reyndist mjög vel sem beitarfé í Árness- og Rangárvallasýslu á árunum 1910—1940; II. kollótt fé: I. Kleifafé og stofnar af því, 2. Ólafsdalsfé, 3. Ósfé, 4. Sverrisensfé, 5. Ásgarðsfé, 6. Fjarðarhornsfé og 7. Gyllastaðafé. Fjárkyn þessi hafa verið og eru sum þeirra enn mjög misjafnlega út- breidd um landið. Gottorpsfé var t. d. um skeið mjög útbreitt um Húnavatnssýslur, Borgarfjörð o. v. Kleifaféð og sumir stofnar þess er einnig nokkuð útbreitt um Suður- og Vesturland. Vitneskja um afurðaverðmæti, kynfestu o. fl. hinna einstöku fjár- stofna, eins og þeir hafa reynzt hjá bændunum, er alls engin fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.